Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 63

Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 63
GARÐINN SINN sem er ótrúlega vinsæl innan dyra, út í garðinn líka. Flúrperumar hafa þann kost að hægt er að fá þær með mismunandi lit og sums staðar getur verið faUegra að hafa hlýjan bjarma frá ljósastæðinu heldur en þennan sígilda bláhvíta geisla sem við tengjum helst við flúr- ljósin. Eru þá ekki halogenljósin óhentug líka í garði því þau gefa frá sér nokkuð sterka punktlýsingu? Víst getur það verið ef þeim er beint á þann hátt að þau lendi í augum þeirra, sem eru að virða fyrir sér garðinn, en hægt er að beina geislunum á ýmsa vegu með því að velja réttu lampana. VEUA VERÐUR UÓSINVEL Yfirleitt þykir fallegra að lýsing standi ekki mikið upp úr blómabeðum eða gróðri og háir stólpar geta skorið sig óþægilega úr umhverfinu. Ein ófrávíkjanleg regla er þó varla til og smekkur og umhverfi á hverjum stað hlýtur að ráða. Auk þess verður að hafa hugfast að ljós, sem sýnist óþægilega hátt að vetrarlagi, getur verið í hæfilegri hæð þegar gróðurinn er kominn upp og hefur náð fuM hæð að sumrinu. Við getum því þurft að sætta okkur við há ljós á vetuma eigi þau að vera hæfíleg há á sumrin. Þannig hverfur lítill lampi inn í trjá- runna að sumrinu og lýsir runnann skemmtilega upp innan frá en verður meira áberandi þegar laufið er fallið að haustinu en þá getum við notið betur fallegs lags og hönnunar lampans sjálfs um leið og hann sendir okkur velþegna ljósgeisla sína. Að vetrarlagi er alltaf verið að hvetja fólk til þess að láta útiljósin loga að næturlagi til þess meðal annars að auðvelda blaðburðarfólki að komast heilu og höldnu upp að útidyrunum. Ljós á lágum stólpum verða líka æ algengari meðfram gangstéttum heima við hús og einfalda þau auðvit- að alla umferð gangandi fólks. Margir hafa líka bætt mikið lýsingu við bíl- skúra og setja þá flestir ljósin til hliðar við, eða fyrir ofan, bílskúrsdymar. Nýlega sá ég þó frumlega lýsingarað- ferð við bílskúrsdyr. Hallógenljósum var komið fyrir í stéttinni beint fyrir framan dymar. Á sama stað var einn- ig komið fyrir lýsingum víðar í stétt- um við húsið en þetta þýðir auðvitað ekki að gera nema hitalögn sé í stétt- unum og þar festi aldrei snjó. I veðráttu eins og við eigum að venjast hér á landi er ekki talið hent- ugt að koma fyrir lýsingu uppi á háum steinköntum þar sem luktir eru mjög áveðurs. Það vill brenna við að oft þurfi að lagfæra þessi ljós enda brotna þau auðveldlega í vondum veðrum. Lýsing undir þakskeggjum húsa er mun hentugri þar sem ljósabúnaður- Skeifan 1 5814488 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.