Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 68
SUNDLAUGAR Garðhúsið er á við sumarbústað og fjölskyldan notar það mikið allan ársins hring. f garðhúsinu höfðu Dröfn og Helgi ræktað upp sannkallaðan hitabelt- isgróður en svo kom óboðinn gestur í húsið í fylgd með Fikus Benjamíni. Þetta var skjaldlús sem lagði margra ára starf hjónanna í rúst. Það varð að höggva niður júkkur og gúmmítré og fleiri plöntur en eftir standa stofnarnir í gróðurbeðunum innan við gluggana, svo sverir að þeir líkjast mest trjá- stofnum. Dröfn reiknar með að þurfa að byrja ræktunina á 0 punkti með því að hreinsa allt burtu úr beðunum og koma með nýja gróðurmold jafnt sem plöntur. gæfumuninn nú þegar upphitunar- kostnaður fer stöðugt hækkandi. ENGINN SMÁPOLLUR Hjónin hófu að byggja Hvamm í ágúst 1974 og fluttu þar inn tæpu ári síðar. Sundlaugin kom svo eftir það. Hún er hvorki meira né minna en 4x8 metrar að stærð og dýpst er hún 175 sentímetrar. í laugina fer affallsvatn af húsinu og í henni er sírennsli og þegar við spurðum Dröfn hvort laugin væri heit sagði hún það nú fara nokk- uð eftir því hversu heitt væri í veðri. Á sumrin væri hún þó oft eins og heitur pottur og þá er líklega þægi- legra að láta sér nægja að nota hana á þann hátt fremur en að vera að reyna að synda um í slíkum hita. Dröfn segir að um tíma hafi verið mikið af laugum við hús í Mosfells- sveit en þeim hafi fækkað þegar brey tingar urðu á fyrirkomulagi heita- vatnsins og nú væri orðið dýrt að nota vatnið fyrir aðra en þá sem ættu það sjálfir. Af þessum sökum hefði laug- unum fækkað en allmargir væru þó auðvitað með heita potta, hér eins og annars staðar. Fyrirkomulag laugarinnar og um- hverfi hennar er frábært og algjör suðurlandastemmning hlýtur að ríkja þama á sólríkum sumardögum. íbúð- arhúsið myndar hluta umgjarðarinnar í kringum inngarðinn og laugina á eina hlið, þá kemur bílskúrinn og loks timburveggur og garðhús sem lokar U-inu. Garðhúsið er líkast sumar- bústað að stærð, stór stofa og í end- anum, sem snýr að lauginni, er sauna, sturta og hreinlætisaðstaða. Þannig er hægt að búa sig undir sundlaugar- ferðina í garðhúsinu og þegar komið er upp úr lauginni aftur lætur fólk fara þar vel um sig. Dröfn sagði að fjöl- skyldan notaði garðhúsið allt árið enda væri þar alltaf funhiti. BLÓMARÆKT AÐ AUKI í Hvammi gera menn þó meira en LÓÐALÖGUN Nýstandsetningar, upptaka og breytingar á eldri görðum. Trjáklippingar, gróðurval og gróðursetning. Hleðslur og holtagrjót. Þorkell Einarsson Skrúðgarðyrkjumaður • S: 43549 Bílasími: 985-30383
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.