Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 71
ÞETTA ER LÍNAN NÚNAN 1. Einbýlishúsið henti í lengri tíma, líka í ellinni. 2. Hámarksnýting í fyrirrúmi. 3. Krafa um stórt eldhús. 4. Borðstofur og borðkrókar víða að sameinast. 5. Minna af illa nýttum, stórum göngum. 6. Auknar kröfur um vinnuað- stöðu. 7. Sjónvarp aftur komið inn í stofur. Gert til að nýta stofurnar betur. 8. Sérstök „hobbýherbergi" á und- anhaldi. 9. Minni áhersla á búrherbergi. Búrskápar í staðinn. 10. Vinnuaðstaða í forstofuherbergi. Fyrir vikið eru gestasalerni mjög að víkja. Eitt baðherbergi dugir. 11. Sjaldnar er beðið um gróður- skála. Gert til að spara rými og draga úr kostnaði. 12. Góð kvos, klædd af með skjól- veggjum, er á forgangslista. 13. Rúmt hjónaherbergi. Rými fyrir sjúkraaðstöðu í ellimii. 14. Eldhúsborð ekki bara eldhús- borð. Líka vinnuaðstaða. 15. Krafa um góða geymslu. 16. Hæfilega stór garður sem ekki er íþyngjandi. 17. Gott þvottahús og helst inn- gangur í það bakdyramegin. stöðu. Sumir vilja nýta rými í stofunni fyrir heimavinnu en margir óska eftir sérstöku forstofuherbergi fyrir vinnuaðstöðu, til dæmis á kostnað gestasalemis. SJÓNVARPIÐ ER AFTUR KOMIÐINNÍSTOFUR Þótt sjónvarp sé aftur komið inn í stofur vill fólk eiga kost á að færa sjónvarpið inn í herbergi ef svo ber undir. Þess vegna eru lagnir fyrir sjónvarp yfirleitt lagðar inn í hvert herbergi enda getur verið erfitt að gera það eftir á. Útgangspunkturinn er að eiga kost á margvíslegri nýtingu herbergja. Aukin tækjaeign unglinga hefur einnig orðið til þess að kaplar fyrir sjónvarp eru lagðir í flest svefn- herbergi.“ Svefnherbergi eru að stækka, ef eitthvað er. Venjulegt barnaherbergi er í kringum 9 til 10 fermetrar. Hjóna- herbergin eru yfirleitt í kringum 15 fermetrar. Krafan er sú að í hjónaher- bergjum sé auðveldlega hægt að koma fyrir barnarúmi og skiptiborði. Ennfremur að þau henti húsráðend- um fram í háa elli. Uppfylli herbergin þessi skilyrði geta þau hentað fólki sem á við fötlun að stríða. FÓLKVILLEKKIÞURFAAÐ SKIPTA UM HÚSNÆÐI í ELLINNI Eldra fólk þarf yfirleitt meira rými í svefnherbergi en ungt fólk. Þess vegna er óskin núna að síðar meir verði auðveldlega hægt að koma þar fyrir sjúkrarúmi og að hægt verði að komast um herbergið í hjólastól. Með öðrum orðum, að þau séu það rúm- HÚS 0G nÁÐGJÖF ht. SÝNISHORN Á myndinni hér fyrir ofan er grunnmynd af húsi, sem Sigurbergur Árna- son arkitekt hefur teiknað og er dæmigert fyrir þá þróun sem á sér stað við hönnun einbýlishúsa. Húsið er 165 m2 og skiptist þannig að íbúðin sjálf er 130 m2 en bílskúrinn 35 m2. Bílskúrinn er næst götu en svefnher- bergi vísa út að baklóð. Þar á milli er stofa, eldhús og borðstofa. Eldhús og borðstofa eru sameinuð í stóru samliggjandi fjölnotarými sem snýr að götu. Þetta rými getur verið samkomustaður fjölskyldu, eftir vinnu- eða skóladag. Eldhús er í góðum tengslum við stofu. Lögun hússins býður upp á skjól á fram- og baklóð. Hægt er að fara út úr stofu, borðstofu eða um bakdyr. Innirými eru í góðum tengslum og húsið býður fjölskyldum á öllum aldri upp á fjölbreytilega notkunarmöguleika. Hófleg stærð húss- ins býður t.d. öldruðum og hreyfihömluðum upp á þann möguleika að búa lengur í hentugu eigin húsnæði án þess að skipta um umhverfi. EINBÝUSHÚS ÍBÚO BÍLSKÚR 165 m2 130 m2 35 m2 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.