Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 73
skúra úr íbúðum. Helsti ókost- urinn við að hafa innangengt er ólyktin af bflum, sérstaklega á veturna þegar mikil tjara og önnur óhreinindi eru á þeim. Sú lykt berst óhjákvæmilega inn í íbúðimar. Mikið er lagt upp úr góðum tengslum við garðinn. Áður var algengast að ganga út í garðinn frá stofunni. Þetta er að breyt- ast. Æ oftar er beðið um að gengið sé út í garð frá borðstofu eða eldhúsi. Þetta er ekki síst til komið vegna tíðra útigrilla. Hvimleitt getur verið að burð- ast með matvæli og annað tengt grillinu í gegnum glæsilegar, teppalagðar stofur. Skjólveggir, verönd og grill- aðstaða eru á forgangslista fólks. Það vill lokað rými til að geta verið út af fyrir sig á ver- öndinni en ekki í augsýn allra. Garðurinn getur engu að síður verið nokkuð opinn. Trjárunnar eru vinsælir til að girða af lóðir en þó eru hefðbundnar girðingar lílclegast algengastar. Strax við upphaf hönnunar spyr fólk um veröndina og skjólveggi. Hvar á grillið að vera? Hvar er best að liggja í sólbaði? Hvernig skín sólin á einstaka staði við húsið eftir tíma dags? Þetta eru mjög algengar spurn- ingar. Óregluleg lögun húss býður upp á skjól og útiaðstöðu, kvos, en Fólk leggur mikið upp úr góðum tengslum við garðinn. Æ oftar er beðið um að gengið sé út í garð frá borðstofu eða eldhúsi. Það er ekki síst vegna tíðra útigrilla. algengast er þó að búa kvosina til með skjólveggjum,“ segir Sigurbergur. Utipottar við heimahús njóta minni vinsælda en fyrir nokkrum árum. Hins vegar hefur þeim fjölgað mjög við sumarbústaði og þar leggur fólk meira upp úr þeim. Líklegast eru úti- pottar við heimahús ekki nýttir nægilega mikið vegna þeirrar góðu aðstöðu sem í boði er á almennum sundstöðum. Fólk segir sem svo: „Hvers vegna að hafa útipott heima ef farið er í sund á hverjum degi og í sumar- bústað um helgar?“ FLESTIR VIUA HÆFILEGA STÓRAN GARÐ. HANN MÁEKKI VERA ÍÞYNGJANDI Garðar eru ekki eins stórir og áður. Flestir vilja hæfilega stór- an garð sem þægilegt er að halda við, garð sem ekki er íþyngjandi. Garðáhugi flestra er mestur á vorin, fram undir miðj- an júní. Eftir það vilja margir eyða tíma í áhugamál eins og útilegur, gönguferðir, skokk, golf og veiðiferðir. Fyrir vikið gefst minni tími í garðrækt eða að sinna hefðbundnu viðhaldi á húsinu. Ekki má þó horfa fram hjá því að garðrækt er mjög vax- andi áhugamál margra hjóna sem líta ekki á stóran garð sem íþyngjandi heldur sem ánægju- efni. Hvað um það, línan í byggingu ein- býlishúsa er núna sú að hafa þau ekki of stór svo þau henti líka í ellinni. Fólk sættir sig við minna rými en um leið gerir það stórauknar kröfur um nýt- ingu húsnæðisins. til framfara IÐNLANASJOÐUR ÁRMÚLA 13a • 1 55 R E Y K J A V í K • S í M I 588 6400 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.