Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 92

Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 92
Hérna sést hve samsetningarmöguleikar linoleumgólfdúkanna eru miklir. Harðarson, sölustjóri hjá Teppalandi Parketgólfi, segir að þetta sé að breytast þar sem mynstruð, lita- sprengd eða einlit teppi í sterkum lit- um verði sífellt vinsælli. Litum og mynstrum er jafnvel blandað saman. „Vinsældir gólfteppa eru að aukast samfara því að hlýrra umhveríi er að komast aftur í tísku sem sést á því að fólk er farið að velja húsgögn úr dökk- um viðartegundum og veggfóður auk þess sem meiri litagleði er komin í málninguna. Þegar gluggatjöld og húsgögn eru í hlýjum tónum er ekkert gólfefni sem gefur sömu tilfmningu fyrir hlýju og vellíðan eins og gólf- teppi. Hins vegar eru teppi aðallega keypt á stofur og ganga en minna á þau rými þar sem fólk helst óskar eftir hlýlegu umhverfi eins og á svefnher- bergi. Þar kemur helst til sá áróður sem hefur verið uppi um þrif á gólf- teppum og hugsanleg óhreinindi í þeim. En staðreyndin er sú að ekki er erfiðara að þrífa gólfteppi en önnur gólfefni. Hörð gólfefni eins og flísar, parket og gólfdúkur eiga öll erindi inn á heimili á rétta fleti í réttu umhverfi. En ekkert þessara efna gefur þá hlýju, hljóðeinangrun og mýkt sem góð gólfteppi gefa.“ Fjórar tegundir af gami eru al- gengastar í gólfteppum: Ull og þrjár gerðir gerviefna. Gerviefnin eru polyamid eða nælon, polypropylen og polyester. Ullin státar af mikilli mýkt auk þess sem hún skemmist ekki við minniháttar glóð. Polyamid og poly- ester státa einnig af töluverðri mýkt en hafa slitþol umfram ullina. Algeng- asta efnið er polyamid en það er auð- velt að lita. Það hefur gott endurris og heldur því útliti sínu. Polyester er fýrst og fremst notað í heimilisgólf- teppi og er auðvelt að þrífa það. Poly- propylen er mjög slitþolið og á það má nota sterk hreinsiefni. Hins vegar bælist það meira en önnur efni og er Hérna er reyktri eik og birki bland- að saman þannig að út kemur óvenjulegt mynstur. hart viðkomu. Erfiðara er að lita það en önnur gerviefni og því er litaúrval minna. Það sem helst ræður verði á gólfteppum er vefnaðaraðferðin og gammagnið. Góð heimilisteppi kosta frá 1.800-3.500 krónur fermetrinn. Þegar ætlunin er að kaupa vandað teppi á heimili skiptir máli úr hvaða efni það er, hversu mikið garnmagnið er, að auðvelt sé að þrífa það og að teppið sé afrafmagnað og haldi útliti sínu vel. „Kostimir við teppin eru meðal annars þeir hve auðvelt er að þrífa þau. Hins vegar nægir ekki að ryk- suga vikulega heldur verður að vatns- hreinsa, eða þurrhreinsa, teppin reglulega eða á tveggja til þriggja mánaða fresti. Gólfteppi binda ryk sem auðvelt er að ryksuga en rykið safnast ekki í hnoðra. Þess vegna eru góð gólfteppi hentug fyrir þá sem þjást af ýmiss konar öndunarörðug- leikum.“ GOLFEFNI 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.