Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 98

Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 98
HEIMIUSTÆKI áhersla á að vélin sé hljóðlát. Sumar vélar þurrka leirtauið með blæstri og til eru vélar með tímarofa sem setur vélina af stað á umbeðnum tíma. Það þykir hentugt í löndum þar sem raf- magn er ódýrara á ákveðnum tímum á nóttunni. MINNIAURARÁÐ ■ ÓDÝRARi TÆKI Skúli Oddgeirsson, verslunarstjóri hjá Bræðrúnum Ormsson hf., sem selt hafa AEG heimilistæki í áratugi, segir áberandi á sl. tveimur árum að sala á tækjum frá Indesit á Ítalíu hafi aukist en þau tæki eru talsvert ódýr- ari en AEG. „Við hófum innflutning á þessum tækjum fyrir flórum árum og verð þeirra hefur samræmst betur kaupgetu almennings en verð á AEG. Hins vegar má segja að þrátt fyrir að verð á AEG hafi hækkað, vegna óhagstæðrar gengisþróunar, hafi það lækkað miðað við ítölsku vöruna. Áhersla hefur verið lögð á hagræð- ingu í framleiðslunni án þess að gæða- standardinn hafi minnkað," segir Skúli. Jón Norland hjá Smith & Norland hf., sem selja Siemens tæki, tekur í sama streng og segir að þeir panti ekki inn dýrustu lúxustækin frá Siem- ens því ekki sé markaður fyrir þau hér á landi. Hins vegar er hægt að fá slík ELBEX Sjónvarps-, eftirlits- og öryggistæki. Uti og ínni véte í lit og sv/hv. Kerfin eru stækkanleg. Láttu oKKur annast öryggismálin Meöal viöskiptamanna okkar eru: Þjóöarbókhlaöan, sjúkrahús, heilsugæslustöövar, bílageymslur, frystihús, skip og bátar, kirkjur, verslanir o. fl. Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 - Simi 622901 og 622900 í nýjum eldhúsum er oftast gert ráð fyrir örbylgjuofni í innréttingunni. Til þess að ná þægilegri vinnuhæð við báða ofnana er bakarofninn settur aðeins niður fyrir borðröndina. tæki sérpöntuð. „I kreppunni undanfarin ár hefur sala á ítölskum og spænskum heimil- istækjum aukist en þegar uppsveiflan var hér fyrir fimm til tíu árum lagði fólk áherslu á að kaupa þýsk tæki. Við höfum því haft einfaldari tæki frá Siemens á boðstólum til þess að gera fólki kleift að velja það merki.“ Hákon Farestveit, sölumaður hjá Einari Farestveit, sagði að þar hefði verið keypt inn lína í milliklassa og dýrari tæki en í lok þessa árs verða róttækar breytingar á útliti og gerð Blomberg tækja. „Fyrirtækið reyndi að laga sig að markaðnum með því að framleiða ódýrari gerðir eldunartækja en hefur nú ákveðið að hætta því. Ástæðan er sú að þeir vilja ekki að skuggi falli á vörumerkið með vöru sem uppfyllir ekki ströngustu kröf- ur,“ sagði Hákon. 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.