Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 100

Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 100
MÁLNING Fáir geta hugsað sér Menntaskólann í Reykjavík öðruvísi á litinn en hvítan . . . Klassískt, hvítt einbýlishús sem lendir nú í tölvunni okkar . . . R I TOLVU . . . en litir hafa áhrif. Um það verður ekki villst. Hér „málum“ við skólann rauðan . . . . . . og verður gult á litinn. Það tekur breytingum . . . STERKU UTIRNIR Málning er ekki aðeins fagurfræðilegt atriði heldur líka viðhald. □ vorin verður allt líflegra og á það við um mannskapinn, gróðurinn og á undanfömum árum hefur það líka átt við um lita- gleðina á húsum. Atli Ásbergsson, yfirverkfræðingur hjá málningar- verksmiðjunni Hörpu hf, segir að notkun sterkra lita í málningu utan- TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: KRISTJÁN húss komi í sveiflum og sé þetta ekki í fyrsta sinn sem líflegir litir séu áber- andi. „Þessar sveiflur byrja hægt og ró- lega og þegar toppnum er náð vara vinsældirnar í skamman tíma. Það er erfítt að nota sterka liti og það er mikið undir smekkvísinni komið að EINARSSON dæmið gangi upp. Þó að menn vilji skera sig úr verða þeir að h'ta í kring- um sig. Það er skemmtilegra að hafa einhvem heildarsvip á íbúðargötu þannig að eitt húsið sé ekki blátt, ann- að gult og það þriðja rautt.“ Atli segir að fólk ætti ekki að fara eftir litlum litakortum þegar það velur 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.