Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 108

Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 108
 grúsnum og hellunum. „Ef ekki er vandað til undirvinnunnar fer hellu- lögnin öll af stað,“ segir Kári. „Þegar keyrt er á illa lögðum inn- keyrslum koma hjólför í hana, kant- arnir geta aflagast og steinamir spor- reist. Ef ekkier settur að minnsta kosti 70 sm frostfrír jarðvegur undir hellumar geta þær lyfst upp vegna frosts- ins. Frostlyft- ing skemmir þó hellulagnir minna en steypt plön vegna þess að steinamir em minni og geta því hreyfst. Steypta planið springur aftur á móti og eyðileggst. Það er alveg sama út í hvaða jarðvegsframkvæd farið er. Það þarf alltaf að vinna þessa undirvinnu og hún þarf að vera vel gerð. Frostið lyftir steinsteyptum plönum jafn mikið og þeim hellulögðu og sprengir þau frekar. Mikilvægt er að hellur séu lagðar með um það bil 2 mm fúgu.“ En hvers vegna velja sumir hellur en ekki eitthvað annað? Kári segir að vandinn við möl sé að hún berist inn í hús og að malbik sé ekki beinlínis fal- legt við einkalóðir; sömu sögu er að segja um steinsteypuna. „I hellunum er meiri styrkur en í hefðbundinni steypu. Margir eru með hitalagnir í innkeyrslum og gangstígum, svo ekki sé minnst á ýmsar lagnir, og ef þær skemmast er lítið mál að taka upp hellumar til að lagfæra skemmdimar. Malbik og steypa eyðileggjast ef komast þarf að lögnum. Og þá er það kannski dæmi upp á nokkur hundruð þúsund. Hellur eru framleiddar undir gífurlegum þrýstingi. Þessi fram- leiðsluaðferð gerir hellumar margfalt sterkari en sterkustu gangstétta- steypur svo dæmi sé tekið. Nagla- dekk skemma frekar yfirborð steyptrar innkeyrslu heldur en hellu- lagðrar.“ I innkeyrslum er ekki ráð- lagt að vera með stærri hellur en 30x30 sm. Ef þær eru stærri er hætta á að þær brotni. Verð á hellum hjá B. M. Vallá er frá rúmlega 1.700 krónur fermetrinn. í hellunum er meiri styrkur en í hefð- bundinni steypu. „/ aldanna rás hafa hellur verid lagðar í blævængsmynstur á götur erlendis. Stærðin á blævængnum réðist af því hversu handlangur langningamaðurinn var. Hægt er að benda á tvö hundruð ára gamla lögn í Englandi og segja til um hver hafi séð um verkið. “ LINDAB innveggjakerfið er heildar- lausn við gerð innveggja og niðurhengdra lofta. LINDAB innveggjakerfið hljóðeingrar mjög vel og nægir að nota einfalda grind og einfalt lag gipsplatna þar sem þörf er góðrar hljóðeinangrunar. LINDAB innveggja- ............... „ , kerfið er létt, meðfærilegt og íyrir- 0 r°s 1 "tíŒÍ ferðarlítið. Það er auðvelt í vinnslu og uppsetningu. Efnisrýrn- un er í lágmarki og það heldur ávallt upprunalegri lögun sinni. Hafiii óhikað samband viö sérfróða Ueknimenn TÆKNIDEILD ÚJ&K fOC0G 132 Reykjavík Smiðshöfða 9 • _ _ Sími 587 5699 • Fax 567 4699 111111111111111111111111111111111111111111111111111111' 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.