Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 110

Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 110
Flutningabílinn kominn af stað með sumarhúsið árla morguns. Lögreglubíll úr Reykjavík ekur á undan. FLUTNINGUR Á SUMARHÚSUM Það er að mörgu ab hyggja áður en hægt er að setja sumarhúsið niður á Jyrirheitna landinu“. Þetta er fróðleggrein um flutning á sumarhúsum umarhúsum hefur fjölgað mik- ið undanfarin ár og það er orð- inn blómlegur iðnaður að smíða sumarhús fyrir almenning. En það er að mörgu að huga áður en hægt er að setja húsið niður á „fyrir- heitna landinu". Nauðsynlegt er að fá leyfí fyrir flutningnum. Semja þarf við flutningafyrirtæki og þess verður að gæta að greið leið sé á staðinn. Hér á eftir verður fjallað um sitt hvað af því sem hafa þarf í huga við flutning á sumarhúsum. Til þess að hægt sé að flytja sumar- hús þarf fyrst að fá til þess leyfi hjá byggingarfulltrúa í þeim hreppi sem á að staðsetja húsið í. Byggingarleyfinu TEXTIOG MYNDIR: EIRÍKUR S. EIRÍKSSON þarf að framvísa við lögregluyfirvöld áður en hafist er handa við flutninginn en samkvæmt lögum má ekki flytja hús, sem eru breiðari en 2,50 metrar, án lögreglufylgdar. Algeng breidd á sumarhúsum er 5,00 til 6,00 metrar og í flestum tilvikum er tiltölulega auðvelt að flytja hús sem eru allt að 6,50 metrar á breidd. Hæðin getur líka skapað vandamál. Samkvæmt upplýsingum frá flutningafyrirtækinu Einari & Tryggva hf. er dráttarvagn með stálbitum undir húsið um 1,75 metrar á hæð og samkvæmt því er hægt að flytja hús, sem eru allt að 4,75 metrar á hæð, án teljandi vand- ræða. Ef húsin eru hærri þá getur þurft að slá út háspennulínum eða lyfta rafmagnslínum og það getur hleypt upp kostnaðnum við flutning- inn. LÖGREGLUFYLGD Hjá Lögreglustjóraembættinu í Reykjavík fengust þær upplýsingar að gjald fyrir fylgd vegna sumarhúsa- flutninga væri 1242 krónur á tímann. Gera þarf ráð fyrir kostnaði vegna aksturs lögreglubílsins til baka og fer kostnaðurinn því alfarið eftir vega- lengdinni og því hve greið umferðin er. Ef flytja á hús frá Reykjavík austur í Rangárvallasýslu þá þarf flutninga- bíllinn að fara um þrjú lögregluum- 110
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.