Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 10
Alþjóða líftryggingarfélagið fagnar þrjátíu árum um þessar mundir. Hér má sjá forstjórann, Ólaf Njál Sigurðsson, skera afmælistertuna með starfsmönnum á af- mælisdaginn. Faðir Ólafs, Sigurður Njálsson, aðaleigandi og stjórnarformaður fé- Iagsins, situr til vinstri við Ólaf á myndinni. Alþjóða líftryggingar- félagið fagnar þrjátíu ár- um á þessu ári. Það var stofnað 22. janúar árið 1966 af nokkrum Islend- ingum og breska líftrygg- ingarfélaginu The Int- ernational Life Insurance Company Ltd. Félagið er nú að fullu í eigu íslend- inga. Daði Friðriksson, sölu- og markaðsstjóri Alþjóða líftryggingarfélagsins, segir að félagið sé með elstu starfandi líftrygg- ingarfélögum á íslandi og með um 22% markaðs- hlutdeild. Það er hlutafé- lag. Ólíkt samkeppnis- aðilum er það ekki í eigu annarra vátryggingafé- laga. Eitt íslenskra líf- tryggingarfélaga býður það þeim, sem ekki reykja, hagstæðari ið- gjöld. Að sögn Daða hóf félag- ið seint á árinu 1995, fyrst íslenskra líftrygg- ingarfélaga, sölu á Sjúk- dómatryggingu sem er ný persónutrygging hér- lendis. Sjúkdómatrygg- ingin hefur hlotið góðar viðtökur. Hún greiðir bætur vegna stórra að- gerða eða við greiningu á alvarlegum sjúkdómum, eins og krabbameini, hjartaáfalli, heilaáfalli o.fl. Hægt er að hafa hana með eða án líftryggingar. í byrjun ársins 1996 voru á tíunda þúsund ein- staklingar tryggðir hjá fé- laginu. ALÞJÓÐfl LÍFTRYGGINGAR- FÉLAGIÐ FAGNAR 30 ÁRUM EDDA TIL ÍSAGA Edda Magnúsdóttir hefur verið ráðin sem markaðsstjóri hjá ísaga hf. Starfssvið hennar er umsjón með sölu á ýms- um gastegundum til mat- vælaiðnaðar og fiskeldis. Jafnframt mun hún veita tæknilega þjónustu í sambandi við nýja mögu- leika á notkun gass við framleiðslu og pökkun matvæla. Edda lauk masters- námi í matvælafræði frá Oregon State University í Bandaríkjunum á síðasta ári en hún tók BS próf í matvælafræði frá Há- skóla Islands árið 1984. Áður en hún hélt í fram- haldsnám til Bandaríkj- anna 1992 starfaði hún hjá Nóa-Síríusi og síðan hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins. Edda Magnúsdóttir, nýráð- inn markaðsstjóri hjá ísaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.