Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 22
FYRIRTÆKI MERK TÍMAMÓT í SÖGU FRJÁLSRAR VERSLUNAR: Eigendaskipti að Frjálsri verslun. Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar hf., og Magnús Hreggv- iðsson, stjómarformaður Fróða, handsala hér kaup Talna- könnunar á Frjálsri verslun. Skrifað var undir kaupsamn- inginn hinn 7. september sl. en Talnakönnun tók yfir rekst- ur og útgáfu Frjálsrar verslunar um áramótin. Magnús gaf út Frjálsa verslun frá árinu 1982 er hann keypti Frjálst fram- tak hf. lengstan starfsaldur allra í sögu blaðs- ins. SJÖTTIAÐILINN SEM GEFUR ÚT FRJÁLSA VERSLUN Talnakönnun er sjötti aðilinn í 57 ára sögu Frjálsrar verslunar sem gef- ur blaðið út. Ritstjórn blaðsins óskar Talnakönnun innilega til hamingju með kaupin um leið og hún þakkar gott samstarf við fyrrverandi útgef- anda, Fróða hf. Aðaleigandi Talna- könnunar er Benedikt Jóhannesson BREYTINGAR GERÐAR HÆGT OG SÍGANDI Með nýjum eiganda verða breytingar á blað- inu á næstu mánuðum, bæði útlitslega og efnis- lega. Þær verða hins vegar gerðar hægt og sígandi, ekki með nein- um hvelli. Útgáfutíðnin verður hins vegar sú sama og áður, eða 10 tölublöð á ári, og munu blöðin koma út á svipuð- um tíma og verið hefur. Fimm blöð koma út fyrri hluta ársins og fimm þann seinni. Þau Jón G. Hauksson ritstjóri og Sjöfn Sigur- geirsdóttir auglýsinga- stjóri fylgja Frjálsri verslun yfir til nýs eig- anda. Jón hefur verið rit- stjóri blaðsins í tæplega fögur ár en Sjöfn hefur verið auglýsingastjóri í um fimmtán ár og er með stærðfræðingur. Hann er 40 ára að aldri. Þess má geta að þetta er ekki í fyrsta skiptið sem leiðir þeirra Bene- dikts Jóhannessonar og Jóns G. Haukssonar liggja saman. Þeir voru bekkjarbræður í Menntaskólanum í Reykjavík á sínum tíma. Frjáls verslun er eitt af elstu tíma- ritum landsins. Blaðið var stofnað af Verslunarmannafélagi Reykjavíkur og var blaðinu ætlað ákveðið pólitískt hlutverk í byrjun. Á þessum árum var VR ekki eingöngu stétt- arfélag launþega, eins og núna, heldur hagsmuna- samtök allra verslunar- manna, jafnt kaupmanna sem afgreiðslufólks. FYRSTA TÖLUBLAÐIÐ KOM ÚT í JANÚAR1939 Fyrsta tölublað Frjálsrar verslunar kom út í janúar 1939 undir stjórn Einars Ásmun- dssonar, fyrsta ritstjóra blaðsins. í fyrstu ritn- efnd sátu Bjöm Ólafs- son, Pétur Ólafsson og Vilhjálmur Þ. Gíslason. í leiðara fyrsta tölubl- aðsins kom fram að meg- instefna blaðsins væri barátta fyrir auknu frelsi í viðskiptum. Þar sagði meðal annars: „Frjáls verslun er það sem þjóð- in þarfnast nú mest, en ekki klafabundin verslun, mýld og tjóðruð með ramótin voru merk tímamót í sögu Frjálsrar verslunar. Talnakönnun hf. yfirtók þá rekstur Fijálsrar verslunar en fyrir- tækið keypti útgáfu blaðsins af Fróða hinn 7. september á síðasta ári. Þetta tölublað Fijálsrar verslunar er því sögulegt að því leyti að það er hið fyrsta sem kemur út á vegum nýs eiganda. Fyrir gefur Talnakönnun út ritin Vísbendingu, sem er vikurit um viðskipti og efnahagsmál, og Islenskt atvinnulíf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.