Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 25
breytingar hafa verið gerðar hægt og sígandi - og án þess að mikið fari fyrir þeim. Þarf ekki annað en að skoða nokkurra ára gömul blöð til að sjá hvað munurinn er mikill. ÖRAR FRAMFARIR í PRENTTÆKNI Örar framfarir í prenttækni hafa gert kleift að setja efni Fijálsrar verslunar fram á markvissari og myndrænni hátt en áður, eins og með gröfum, ljósmyndum og línuritum. Litur hefur aukist stórlega í blaðinu og fyrir vikið er það líflegra í útliti. Þá má geta þess að flestar auglýsingar eru núna í lit en fyrir um tíu árum voru svart/hvítar auglýsingar áberandi. Þótt útlit skipti vissulega miklu máli er það engu að síður efni blaða og tímarita sem ræður úrslitum um vin- sældir þeirra. BÓKIN100 STÆRSTU Flaggskip Frjálsrar verslunar er bókin 100 stærstu, listinn yfir stærstu fyrirtæki landsins. í lauslegum könn- unum ritstjómar nefna langflestir 100 stærstu þegar þeir em spurðir út í hvað þeim detti fyrst í hug þegar þeir heyri Frjálsa verslun nefnda. Þótt listinn gangi undir heitinu 100 stærstu eru birtar upplýsingar um á sjötta hundrað fyrirtæki. Listinn hefur löngu sannað gildi sitt og er tvímæla- laust eitthvert mest lesna efni um viðskipti hérlendis. Listinn kom fýrst út árið 1977 og var þá unninn af Guðmundi Magnússyni, prófessor í hagfræði. Frjáls verslun leggur mikla vinnu í gerð listans. í upphafi sum- ars eru send út eyðublöð til um þúsund fyrirtækja og þau beðin um upplýsingar úr rekstri sínum. Tekist hefur sérlega góð sam- vinna við fyrirtæki landsins um gerð listans og em hér áréttaðar þakkir til þeirra fyrir gott samstarf. Listinn yfir stærstu fyrirtækin var fyrst gefin út í bókarformi árið 1993 og mæltist sú breyting mjög vel fyrir hjá lesendum. KANNANIR 0G MAÐUR ÁRSINS Af öðm föstu árlegu efni í Fijálsri tölublað °Frí?lára“ vel fvrir Dreyting mæist sérIega er eitt vinsælasta verslunar. igg verslun má nefna skoðanakönnun blaðsins um vinsælustu fyrirtækin, könnun á tekjum einstaklinga og ein- stakra tekjuhópa og útnefningu á manni ársins í viðskiptalífinu í sam- vinnu við Stöð 2. Um síðustu áramót var Össur Kristinsson, stoðtækja- fræðingur, uppfinningamaður og að- aleigandi Össurar hf., útnefndur mað- A SIÐASTA ARI r&m+w.-í-um Þab margborgar sig að gerast áskrifandi ab Frjálsri verslun: HAGNAÐUR AF ÁSKRIFT UM 2.700 KRÓNUR Á ÁRI Það margborgar sig að gerast áskrifandi að Fijálsri verslun í stað þess að kaupa blaðið í lausasölu. Hagnaðurinn af áskriftinni nemur um 2.700 krónum á ári, það er sá afsláttur sem áskrifendur, er greiða með greiðslukorti, fá á ári. Áskrift að Frjálsri verslun kostar aðeins rúmar 5.500 krónur á ári sé greitt með korti. Inn- ifalið í því verði eru 10 tölublöð á ári, þar af er bókin 100 stærstu sem kostar 1.999 Hagstæðast er að greiða með korti. krónur í lausasölu. Það er því eftir miklu að slægjast með áskrift. Ef greitt er með korti kostar Frjáls verslun aðeins 2.605 krónur í áskrift fyrri hluta ársins en 2.984 krónur seinni hlutann. Hærra áskrift- arverð seinni hlutann er vegna bókarinnar 100 stærstu. Talnakönnun, nýr út- gefandi Frjálsrar versl- unar, mun á næstu mán- uðum standa fyrir kröft- ugu markaðsátaki. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.