Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.01.1996, Qupperneq 40
MARKAÐSMÁL argir vildu vera í sporum þeirra Þórs og Bjargar. Um síðustu áramót, þegar þau voru búin að spara með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs frá því í apríl 1989, áttu þau hvorki meira né minna en kr. 1.215.000.- Og þau skötuhjúin líta björtum augum til framtíðarinnar því eftir fimm ár til við- bótar verður áskriftarsjóðurinn þeirra kominn upp í kr. 2.230.000.-, miðað við 5% vexti á tímabilinu og síðan eiga eftir að bætast við verð- bætur sem enn hækka upphæðina. Áskrift að spariskírteinum er hluti af lífsstíl þeirra Þórs og Bjargar og þau eru fyrirmynd þúsunda lslend- SAGANABAK VID HERFERÐINA Þorsteinn G. Gunnarsson Sigurjónssyni, starfsmanni fjármála- ráðuneytisins. „Á þessum tíma voru ekki til spamarðarform sem almenn- ingur hugsaði sem raunhæfan mögu- leika til spamaðar. Öll útgjöld fólks virtust vera rígbundin og við reynd- um einfaldlega að setja okkur í spor þeirra sem við vildum ná til, almenn- h'till. Töluverð fyrirhöfn var fólgin í því einu að kaupa verðbréf og fólki fannst það heilmikil fyrirhöfn að fara niður í Seðlabanka og kaupa spariskír- teini, auk þess sem fólk labbaði ekki þangað inn með fimm eða tíu þúsund krónur til verðbréfakaupa. Það var alls ekki inni í myndinni hjá fólki að kaupa verðbréf nema fyrir í mesta lagi 50 til 100 þúsund krónur í einu. Og ef það var gert þurfti fólk að byrja að safna þeim fjárhæðum." Pétur bætir því við að það besta við hugmyndina hafi líklegast verið hve fyrirhafnarlaus þessi spamaður var. „Við það að bjóða áskriftina með greiðslukorti tókst okkur að fá fólk til Markaðsherferðin um spariskírteini ríkissjóðs: SAGAN UM HJÓNIN Þetta er einstaklega vel heppnuð herferð. Hún hófst árið 1989 og stöðugt er hægt að inga. Um þessa fyrirmynd íslensku þjóðarinnar vitum við reyndar ekkert annað en að þau eru hvort um sig áskrifendur að spariskírteinum fyrir kr. 5.000.- á mánuði og virðast styrkjast í trúnni á rétta breytni sína með hveiju ár- inu sem líður. ings í landinu, og besta leiðin til þess var að reyna að koma kaupum á spari- skírteinum inn í afborgunarkerfi fólks,“ segir Einar. „Á þessum tíma var aðgangur fólks að sparnaði afar Áskrifendur spariskírteina eftir aldri LYKILATRIÐIN ÞRJU Herferðin og góður áran- gur hennar grundvallast á þremur lykilatriðum. Afar góðri samvinnu auglýsing- astofunnar og viðskiptavin- arins og tveimur stórgóðum hugmyndum. Annars vegar þeirri hugmynd að selja verðbréf í áskrift og hins vegar er persónusköpun Þórs og Bjargar. Helgi Helgason hjá auglýsingastof- unni Góðu fólki segir að hug- myndin hafi fæðst í upphafi árins 1989 ársins hjá Einari 150- 120- Ungtfólk 21-25 ára að h'ta á spamaðinn sem hluta af mán- aðarlegum útgjöldum sínum og það uppátæki okkar mæltist ekki einungis vel fyrir heldur vakti athygh víða um heim. Þess var sérstaklega getið í Alþjóðariti VISA, enda höfðu menn ekki annað dæmi um verðbréfakaup með greiðslu- kortum.“ 90- n iii 0-5 6-10 11-15 16-20 21-25 26-30 31-35 36-40 41-45 46-50 51-55 56-60 61-65 6 Ný kynslóð sparenda er komin fram, það er ungt fólk frá 20 til 35 ára. Þetta kemur vel fram í þessari lauslegu könnun sem sýnir aldur áskifenda spari- skírteina ríkissjóðs. í fyrstu var það eingöngu eldra fólk sem gerðist áskrifendur. Herferðin hófst í apríl 1989 og á fyrstu tveimur mánuð- unum gerðust 3000 manns áskrifendur að spariskírtein- um ríkissjóðs. Þór og Björg vom ekki komin til sögunnar á þessum tíma en að sögn Helga ýtti lykilorð herðferð- arinnar „reglulegur spamað- ur“ við fólki og við sannfærð- umst um að við værum á réttri braut. Spamaðarkerfið var auðvelt og aðgengilegt og síðast en ekki síst reglu- legt og sjálfvirkt. “ 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.