Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Síða 20

Frjáls verslun - 01.03.1997, Síða 20
Hilmar Pálsson, íramkvæmdastjóri Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Islands. A honum mæddi mikið í þess- um viðræðum. Hann mun ávallt hafa komið einn síns Iiðs á fundina með Tryggva, Jakobi og Árna. Tryggvi Gunnarsson, lögmaður og einn eigenda A&P Lögmanna við Borgartún 24, leitaði hófanna hjá Hilmari Pálssyni hjá Brunabót og hóf leynilegar viðræður við hann um hugsanleg kaup bankans á hlut Brunabótar í VÍS. Qullyrt er að hugmyndafræðingarnir að kaupum Landsbanka íslands á hlut Eignarhaldsfélags Brunabótafélags íslands í VÍS og Líftryggingafélagi Islands, LIFIS, hafi verið þeir Tryggvi Gunnarsson, lög- maður og einn eigenda A&P Lögmanna, og Jakob Bjarnason, framkvæmdastjóri Hamla, eignarhaldsfélags bankans. Hins vegar mun það hafa komið í hlut þeirra Tryggva og Hilmars Pálssonar, forstjóra Eignar- haldsfélags Brunabótafélagsins, að leggja grunninn að kaupunum. Það gerðu þeir í afar leynilegum viðræðum sem fram fóru á skrifstofu Tryggva í Borgartúni 24 Þeir tóku fyrsta skrefið - aðeins tveir. Tryggvi Gunnarsson lögmaður hefur starfað mikið fyrir Landsbankann á undanförnum árum og vann, ásamt fleirum, að hinum yfirgripsmiklu samningum bankans við SIS, Samband íslen- skra samvinnufélaga, á árunum frá 1990 til 1992. Þar kom Jakob einnig mjög við sögu sem framkvæmdastjóri Hamla. Ennfremur FRÉTTASKÝRING Jón G. Hauksson Sala Eignarhaldsfélags Brunabótafélags íslands á helmingshlut sínum í VÍS á hlutabréfhér á landi. Aödragandi sölunnar er ekki síöur fréttnœmur viörœöum hjá A&P Lögmönnum teikningar: þórarinn f. gylfason wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 20

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.