Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 20
Hilmar Pálsson, íramkvæmdastjóri Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Islands. A honum mæddi mikið í þess- um viðræðum. Hann mun ávallt hafa komið einn síns Iiðs á fundina með Tryggva, Jakobi og Árna. Tryggvi Gunnarsson, lögmaður og einn eigenda A&P Lögmanna við Borgartún 24, leitaði hófanna hjá Hilmari Pálssyni hjá Brunabót og hóf leynilegar viðræður við hann um hugsanleg kaup bankans á hlut Brunabótar í VÍS. Qullyrt er að hugmyndafræðingarnir að kaupum Landsbanka íslands á hlut Eignarhaldsfélags Brunabótafélags íslands í VÍS og Líftryggingafélagi Islands, LIFIS, hafi verið þeir Tryggvi Gunnarsson, lög- maður og einn eigenda A&P Lögmanna, og Jakob Bjarnason, framkvæmdastjóri Hamla, eignarhaldsfélags bankans. Hins vegar mun það hafa komið í hlut þeirra Tryggva og Hilmars Pálssonar, forstjóra Eignar- haldsfélags Brunabótafélagsins, að leggja grunninn að kaupunum. Það gerðu þeir í afar leynilegum viðræðum sem fram fóru á skrifstofu Tryggva í Borgartúni 24 Þeir tóku fyrsta skrefið - aðeins tveir. Tryggvi Gunnarsson lögmaður hefur starfað mikið fyrir Landsbankann á undanförnum árum og vann, ásamt fleirum, að hinum yfirgripsmiklu samningum bankans við SIS, Samband íslen- skra samvinnufélaga, á árunum frá 1990 til 1992. Þar kom Jakob einnig mjög við sögu sem framkvæmdastjóri Hamla. Ennfremur FRÉTTASKÝRING Jón G. Hauksson Sala Eignarhaldsfélags Brunabótafélags íslands á helmingshlut sínum í VÍS á hlutabréfhér á landi. Aödragandi sölunnar er ekki síöur fréttnœmur viörœöum hjá A&P Lögmönnum teikningar: þórarinn f. gylfason wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.