Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.03.1997, Blaðsíða 36
Danól er með umboð fyrir Kims. Þórey Bjarnadóttir sölustjóri og Októ Einarsson markaðsstjóri: „Við vitum að Kims selst mun meira en það mælist í könn- unum.” hald og snakkið en engu að síður er fituinnihaldið í þeirri afurð ekki jafn mikið í umræðunni og í snakkinu,” segir Jón Axel. Þórey Bjarnadóttir, sölustjóri hjá Danól tekur í sama streng. „Gerð var könnun á því hve mikil hörð fita væri í snakki og niðurstaðan var mörgum tegundum ekki í vil. Það virtist hins vegar ekki hafa nein áhrif á söluna. Erlendis sækja neytendur i ríkara mæli í fitusnautt snakk,” segir Þórey. EFSTA STIG LYSINGARORÐA Það vakti athygli á sínum tíma þegar slagorðið „Maarud, þær bestu í bænum!” var kært til Samkeppnis- stofiiunar. „Þessi kæra byggðist á misskilningi. Það er bannað að nota efsta stig lýsingarorða í auglýsingum. En það virðist samt vera liðið af sumum, til dæmis slagorð SS, „Fremstir fyrir bragðið”. Við breytt- um einfaldlega upphrópunarmerkinu í spurningamerki og það hefur ekki verið fundið að því,” segir Jón Axel. Kims kom með andsvar við slagorði Maaruds og notar nú slagorðið „Þær langbestu á land- inu?” um Kims- snakk. „Við erum með þessu einfald- lega að skjóta á Maarud og slag- orðið þeirra,” segir Þórey Bjarnadóttir, sölustjóri hjá Danól. I neyslukönnun Félagsvísinda- stofnunar Háskóla Islands er meðal annars kannað við- horf á meðal neyt- enda til fjögurra tegunda snakks, Maarud, Kims, Þykkvabæjar- og Stjörnusnakki. Könnunin var gerð innan aldurshópsins 15-80 ára. Niður- stöðurnar eru um margt nokkuð sér- stakar. Þeir, sem borðuðu þessar tegundir snakks, voru einnig spurðar að því hvort þeir borðuðu oft skyndi- bitafæði, tækju íslenskar afurðir fram yfir aðrar, væru í megrun, borð- uðu heilsu- saman mat, leigðu sér oft myndbandsspól- ur, færu oft á bíó, væru aðhaldsamir í fjármálum og svo framvegis. í ljós kom að þeir áttu svolítið meira sameigin- legt en að kaupa sömu tegund af snakki. Fylgni reyndist á milli þeirra sem kaupa Þykkvabæjar-snakk og segjast oft kaupa íslenskar afurðir og borða hollan mat. Þeir sem borða Kims flögur sögðust yfirleitt mikið fyrir Eytt í snakkauglýsingar tolur i milljonum krona 18,7 1994 1995 1996 Tæplega 19 milljónum var eytt auglýsingar á snakki á síðasta ári. skyndibitafæði og sækja kvikmynda- hús eða fara á íþróttakappleiki. Neytendur Stjörnusnakks sögðust tíðum leigja sér myndbandsspólur og fara á kaffihús. Ekki varð áberandi vart mynsturs hjá þeim sem sækja í Maarud-snakkið. Þeir sköruðust við hina hópana þijá, voru eins konar þverskurður af öllum. KOMNIR TIL AÐ VERA Ölgerðin Egill Skallagrímsson er með snakktegundina Doritos á mark- aðnum, en hún er frá fyrirtækinu Pepsico Food International. Doritos flögurnar, sem Egill Skallagrímsson hefur verið með til sölu hérlendis, eru keyptar frá Smiths í Hollandi sem er í eigu Pepsico og General Mills. Doritos hafa ekki verið lengi á markaðnum hérlendis. Jón Erling Ragnarsson er sölustjóri hjá Agli Skallagrímssyni. „Það hefiir verið mikill stígandi í sölunni hjá okkur á Doritos snakki og við erum smám saman að vinna okkur inn á markaðinn. Síðan í desember hefur verið mikill stígandi í sölunni. Við tökum bara eitt skref í einu. Við hugs- um fyrst og fremst um að koma okkur fyrir á markaðnum áður en við eyðum umtalsverðum fiármunum í auglýsing- ar. Núna fæst Doritos víða í söluturn- um, í 35 gramma pokum, og í stór- mörkuðum sömuleiðis,” segir Jón Erling. - Margir sölu- aðilar á snakk- markaðnum telja að hægt sé að stækka mark- aðinn töluvert umfram það sem nú er? „Ég hef litla trú á að hægt sé að stækka snakkmarkaðinn að einhverju ráði frá því sem nú er. Það fer mikið rými undir snakk í verslunum og það setur framboði tegunda nokkrar skorður. Ég held að markaðurinn sé í nokkru jafnvægi núna og að hann geti vart stækkað nema í takt við aukinn fólksfiölda og breyttar neysluvenjur.” 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.