Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 17
í kaþólskum skóla í Bandaríkjun- um voru allir nemendurnir kaþólsk- ir fyrír utan einn 7 ára strák sem var gyðingur. Nunna, sem var kennari við skólann, var eitt sinn að kenna bekk gyðingastráksins. „Hér er ég með 10 dollara seðil. Það ykkar, sem getur sagt mér hver er mikilvægasta persóna mannkyns- sögunnar, má eiga seðilinn." Samstundis skýst ein hendi á loít og strákur hrópar upp: „George Washington." „Ne-ei,“ svarar nunnan „það er ekki rétt“ Annar strákur réttir þá upp hönd og kallar: „Abraham Lincoln." „Heldur ekki rétt,“ svarar nunnan. Þá lyftir gyðingastrákurinn upp hendinni og segir: Jesús Krist- ur.“ Nunnan varð alveg dolfallin. ,Af öllum krökkunum hér í bekkn- um þá er það eini nemandi skólans, sem er gyðingur, sem gat svarað spurningunni rétt.“ „Það er reyndar Móses,“ sagði strákurinnum um leið og hann greip 10 dollara seðilinn, „en biss- nes er bissnes." Eftirfarandi samtal átti sér raun- verulega stað á milli stjórnenda bandarísks herskips og kanadískra yfirvalda undan ströndum Ný- fundnalands í október 1995. Bandaríkjamenn: Vinsamlega breytið stefnunni 15 gráður til norð- urs til að forðast árekstur. Kanadamenn: Mælum með að þið breytið stefnu YKKAR um 15 gráður til suðurs til að forðast árekstur. Bandaríkjamenn: Þetta er skip- stjórinn á bandarísku orustuskipi. Ég endurtek; breytið YKKAR stefnu. Kanadamenn: Nei, ég endurtek; breytið YKKAR stefnu. Bandaríkjamenn; ÞETTA ER FLUGVÉLAMÓÐURSKIPIÐ USS MISSOURI, STÓRT ORUSTUSKIP í BANDARÍSKA FLOTANUM. BREYTIÐ UM STEFNU NÚNA! Kanadamenn: Þettaerviti. Ykk- ar ákvörðun. TVi no>rÁ ínrclrorí ieð þér Jeltsín Rússlandsforseti var á ferð um landið að skoða landbúnaðinn. Eins og vera ber fylgdust fjölmiðlamenn með ferðum for- setans og tóku óspart myndir. Þar á meðal var mynd þar sem forsetinn stóð í stórum hópi svína. Þessari mynd var slegið upp á forsíðu Pravda og undir myndinni stóð Jeltsín á meðal vina.” Jeltsín varð heldur óhress með myndatextann og hringdi um hæl til að kvarta. „Hafðu engar áhyggjur," svaraði ritstjór- inn, „við birtum bara myndina aftur og setj- um betri texta undir.” Jeltsín var ánægður með þessi málalok. Daginn eftir birtist sama myndin aftur og nú stóð undir myndinni Jeltsín, þriðji ffá vinstri.” Blaðakona var á ferð um Kuwait fýrir Persaflóastríðið og tók eftir því að konurnar gengu alltaf svosem eins og 2 til 3 metrum á eftir eiginmönnum sínum. Nýlega var hún aftur á ferð í Kuwait og sá þá að nú gengu eiginmennirnir allt að 10 metrum á eftir eig- inkonunum. Anægð með að sjá þessar snöggu breytingar gaf hún sig á tal við eina eiginkonuna og spurði hvernig stæði á þess- um umskiptum. Eiginkonan svaraði: „Það eru jarðsprengjur út um allt eftir stríðið.“ MINOLTA CS-PRO Ijósritunarvélar Skreli á undan inn í framtíðina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SfÐUMÚLI 14, 108 REYKJAVÍK, SlMI 5813022 CS - PR0 tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Aukið öryggi í rekstri Endurupptaka pappírs Sjálfvirkt eftirlitskerfi Sjálfvirk endurræsing hreinsibúnaður S0NN AST!!! JELTSIN A MEÐAL VINA MIKILVÆGAR PERS0NUR BREYTIÐ UM STEFNU NUNA! 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.