Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 58
¦g^f) Jt' VERÐBREF \fi ft , ; % Úr jarðgöngunum undir Hvalfjörð. Heildarfjármögnun ganganna hljóðaði upp á 4,3 milljarða - þar af öfluðu Landsbréf um 1,8 milljarða með skuldabréfa- útboði. verkefni hefur líka verið undirbúið vel og virðist mjög hagkvæmt. Við bjóð- um fjárfestum að kaupa bréf, annað- hvort í dollurum með 3,3 prósenta álagi á bandarísk skuldabréf, sem skil- ar sér nú í um 9,5% vöxtum, eða í ís- tæki verður skráð á hlutabréfamarkað á íslandi. „Við reiknum með að stefnt verði að því að dreifa eignaraðildinni sem mest og almenningi verði gefinn kostur á að eignast hlut í félaginu. NYI FJARFESTINGARBANKINN -En hverju spáir Gunnar Helgi um framtíðina á íslenska verðbréfamark- aðnum? ,Nýi fjárfestingarbankinn mun ör- ugglega veita verðbréfafyrirtækjun- um mikla samkeppni. Mér sýnist hann ætla að skilgreina sig sem verð- bréfafyrirtæki og það er hlaðið hressilega undir hann í byrjun með 8 milljörðum króna í eigin fé. Við þurf- um að takast á við það eins og aðrir en við kvíðum því ekki. Verðþréfamiðstöð tekur væntan- lega til starfa eftir rúmt ár og verða eignarréttindi verðþréfa skráð þar og útgáfu verðþréfa á pappír þar með hætt. Það mun einfalda öll viðskipti og draga úr kostnaði verðhréfafyrir- tækja, auka öryggi og örva þátttöku eriendra aðila." NÝ KYNSLÓÐ VERÐBRÉFAMIÐLARA Gunnar Helgi hefur verið í verð- þréfaviðskiptum í rúm 20 ár, eða frá UM NYJA FJARFESTINGARBANKANN ,Nýi fjárfestingarbankinn mun veita verðbréfafyrirtækjunum mikla samkeppni. Mér sýnist hann ætla að skilgreina sig sem verðbréfafyrirtæki og það er hlaðið hressilega undir hann íbyrjun með 8 milljörðum íeigið fé." lenskum krónum, sem okkur telst til að geti þorið að jafnaði um 8% vexti umfram verðþólgu næstu fimm árin. Við erum þegar búin að selja um helming útboðsins." Þriðja stóra verkefni Landsbréfa, sem tengist Hvalfirðinum, er sala á minnihluta íslenska ríkisins í íslenska Útboðs- og skráningarlýsingin verð- ur einnig mjög áhugaverð því að El- kem í Noregi á 51% hlut í verksmiðj- unni. Elkem er skráð á hlutabréfa- markaði ytra þannig að útþoðslýs- ingin mun að mestu taka mið af þeim kröfum sem gilda í Noregi. Auk þess munu útþoðsgögnin hafa árinu 1976. Hann var framkvæmda- stjóri Fjárfestingarfélags íslands um nokkurt skeið en árið 1989 var hann ráðinn til að undirbúa starfsemi Landsbréfa. „Á árum áður þurfti að fara sér hægt vegna takmarkaðs skiln- ings almennings og stjórnmálamanna á viðskiptum með verðhréf. En með GONGIN GEFA GOÐ FYRIRHEIT „Hvalfjarðargöngin gefa fyrirheit, bæði framkvæmda- og fjármögnunarlega, um að auðveldara sé nú en áður að ráðast ístór og mikil framfaraverkefni." járnþlendifélaginu á Grundartanga. Söluverðmætið verður að öllum lík- indum yfir 800 milljónir króna og verður þetta stærsta einstaka hluta- hréfasala vegna einkavæðingar hér- lendis, að sögn Gunnars. Þetta verður einnig í fyrsta sinn sem stóriðjufyrir- skýr ákvæði um vernd minnihlut- ans. Það er ljóst að þessi þrjú stór- verkefni Landsþréfa við Hvalfjörðin hefðu ekki getað átt sér stað nema vegna stórstígra framfara á íslenska verðhréfamarkaðnum á undanförn- um árum." stóraukinni þátttöku almennings á verðþréfamarkaðnum - og nyrri kyn- slóð verðbréfamiðlara í kringum 1993 - hefur samkeppnin harðnað til muna. Hin nýja kynslóð verðbréfamiðlara er opin og kappsöm og lítur á samkeppni fremur sem íþrótt en nauðsyn." 111 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.