Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 72
FOLK V 'HÉæÍ Margrét Eiríksdóttír, framkvæmdstióri Norrænu ferðaskrifstofunnar. Hún hafði unnið í um 20 ár hjá Flugleiðum þegar hún söðlaði um og tók við núverandi starfi í júlí síðastliðnum. Norræna ferðaskrifstofan er umboðsaðili Smyril Iine. FV-mynd: Kristín Bogadóttír. Qtærsta verkefni Nor- rænu ferðaskrifstof- unnar er að vera umboðsaðili Smyril Line sem annast ferjusiglingar milli Islands, Noregs, Dan- merkur, Færeyja og Shetlandseyja á sumrin. Auk þess starfar fyrirtækið eins og venjuleg ferðaskrif- stofa og hefur réttindi til að selja flugfarseðla og veita dóttir, framkvæmdastjóri Norrænu ferðaskrifstofunn- ar. Norræna ferðaskrifstof- an hefur starfað frá 1988 en ferjusiglingar til landsins eiga sér lengri sögu eða frá 1984. Ferjan Norröna, sem kemur vikulega til Seyðis- fjarðar yfir sumarið, er í hugum margra öruggt merki þess að ferðamanna- við að lengja tímabilið um viku í báðar áttir. Þetta er sannarlega orð- inn fastur þáttur í ferðamáta margra íslendinga en samt held ég að margir hjólhýsa-, fellihýsa- og tjaldvagnaeig- endur á íslandi eigi enn eftir að uppgötva þá möguleika sem í þessu felast. íslendingar eru mikið að taka við sér í þessum efnum MARGRET, NORRÆNU FERÐASKRIFSTOFUNNI alla hefðbundna þjónustu. Hitt er svo annað mál að þetta er lítið fyrirtæki, hér vinna fjórir starfsmenn og við leggjum mikla áherslu á persónulega og góða þjón- ustu," segir Margrét Eiríks- TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 72 vertíð sumarsins sé hafin. Vegirnir fyllast af alls konar sjaldséðum farartækjum. „I sumar byrjum við 28. maí og verðum með viku- legar ferðir fram til 8. sept- ember en með þessu erum en enn sem komið er ferðast þeir aðallega aðeins með bíl- inn. Með því að hafa eigin gistingu meðferðis eykst frelsið að miklum mun. Hópar ættu líka að hafa í huga að hægt er að fara með rútuna með sér að heiman í Norrönu og vera þannig með einkabílstjóra alla leið." Margrét rifjar upp að þegar hún var fyrst að kynna ferjusiglingar fyrir ís- lendingum fyrir 15 árum þá höfðu fæstir aðra viðmiðun en Herjólf og Akraborgina. „Það gekk oft illa að fá fólk til að átta sig á því hve stór skip er um að ræða." Margrét tók við starfi framkvæmdastjóra Nor- rænu ferðaskrifstofunnar í júlí í sumar en hafði áður unnið hjá Flugleiðum í næstum 20 ár. „Ég byrjaði sem hlað- freyja í innanlandsflugi 1977 og þaðan lá leiðin í farskrár- deild. 1984 tók ég að mér samningagerð við hótel og bílaleigur í Finnlandi auk umsjónar með ferjuferðum milli Svíþjóðar og Finnlands og sá um fargjaldaútreikn- inga fyrir bæði Flugleiðir og aðrar ferðaskrifstofur. Síðan fór ég í markaðs- deild og sá í nokkur ár um samninga við erlenda birgja. Næst fór ég á Laugaveg 7 og sá um skipulagningu hóp- ferða en lokaði svo hringn- um með einstaklingssölu og sem sérsvið skipulag hóp- ferða til Norðurlandanna, Eystrasaltslandanna og Rússlands. „Þetta var góður skóli og reynsla mín þar nýtist mér vel í þessu starfi." Margrét er gift Kristni Magnússyni, verkfræðingi hjá Hafnarfjarðarbæ. Þau búa í Kópavogi og eiga tvær dætur, 14 og 20 ára. Margrét tekur þátt í félagsstörfum á sviði bæjarmála og situr í nefnd fyrir Kópavogsbæ. Hún segir að sumarbústaða- ferðir séu vinsælar í frí- stundum svo og ferðalög af ýmsu tagi. „Við erum ný- komin úr stuttri ferð til Finn- lands sem var frábærlega skemmtileg." 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.