Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 32
Kolbeinn Kristínsson, formaður Verslunarráðs íslands, í afmælishádegisverði ráðsins á Hótel Sögu hinn 17. september síðastliðinn. FV-mynd: Geir Ólafsson. Qað má eiginlega segja að fyrir heimsstyrjöldina fyrri hafi ríkt hér algjört frjálsræði í við- skiptum. Eftir þann tíma voru sett hér höft á allt Það var ákveðið hverjir mættu stunda viðskiptí og hvernig. Það var í raun ekki fyrr en á síðasta áratug sem virkilegur árangur fór að skila sér í grundvallarmálum. Það er til dæmis ekki svo langt síðan við fengum rétt til að nota kreditkort í út- löndum," segir Kolbeinn Kristinsson, formaður Verslunarráðs íslands og framkvæmdastjóri Myllunar. Verslunarráð íslands varð 80 ára á dögunum. Það var stofnað 17. sept- ember 1917, eða þegar fyrri heims- styrjöldin stóð sem hæst. í fyrstu áfangaskýrslu ráðsins segir að af- skipti landsstjórnarinnar af viðskipta- lífinu hafi aukist afar mikið og þess vegna hafi Kaupmannaráðið í Reykja- vik, sem starfandi hafði verið frá árinu 1899, ákveðið að gangast fyrir stofn- un heildarsamtaka viðskiptalífsins. Tilgangur ráðsins var að vernda og efla verslun, iðnað og siglingar. Bar- áttan varð löng og ströng. UPPSTOKKUN Á RÍKISREKSTRINUM Nýir tímir kalla á ný viðfangsefiii. Helstu baráttumál Verslunarráðs ís- lands núna eru að ríkið geri átak i uppstokkun á ríkisrekstrinum. „Verslunarráðið hvetur til dæmis til rösklegrar einkavæðingar á fjár- magnsmarkaðnum þar sem ríkið hef- ur verið allt of umsvifamikið of lengi. Nú þegar helstu fyrirtækin á mark- aðnum eru að verða að hlutafélögum á ekkert að vera því til fyrirstöðu að Verslunarráð er eingöngu rödd atvinnulífsins. Það reynir ekki að hafa áhrifá 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.