Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 51
Hópurinn sem tók þátt í útsendingunni frá íslandi. áhuga á að senda þáttinn út frá Norð- urlöndunum. Fóru hjólin þá að snúast hratt. Sérfræðingar ABC heimsóttu Norðurlöndin og kynntu sér aðstæður Ríkisstjórnin samþykkti aö leggja fram 200 þúsund dollara, um 14 milljónir króna, til verkefnisins; til undirbúnings útsendingar Good Morning America héðan. þar. Það var snemma ljóst að það væri mjög auðvelt að senda þáttinn frá Sví- þjóð því það hafði áður verið gert. Hér á landi mæddi mikið á starfsfólki Flugleiða og Hótel Sögu. Starfsfólk ABC var ótt og títt á ferðinni á milli Bandaríkjanna og Norðurlandanna. Tæknimenn ABC, kvikmyndatöku- menn, upptökustjórar og aðrir starfs- menn ABC dvöldu hér á landi hátt í 250 gistínætur við undirbúning út- sendingarinnar og auðvitað við út- sendinguna sjálfa. Að sögn James Tomlinson, framleiðslustjóra, gekk allur undirbúningur mjög vel hér á landi. Starfsfólkið, bæði hjá Sjónvarp- inu og Pósti og síma, er mjög hæft og vel þjálfað. Þá voru mörg atriði hér sem voru mjög athyglisverð og, eins og áður hefur komið fram, öðruvísi en á hinum Norðurlöndunum. Það var því auðvelt að finna mikið af áhuga- verðu efni tíl að fylla þáttinn frá Is- landi. í SKUGGA VERKFALLS Þegar aðeins var um hálfur mánuð- ur í sjálfa útsendinguna fóru tækni- menn hjá Pósti og síma í verkfall. I Þaö er óvenjulegt hve margir frægir Bandaríkjamenn hafa komið til íslands í sumar. Nægir þar að nefna John F. Kennedy yngri og leikarana Jerry Sein- feld og Alan Alda. GÓD LANDKYNNING? Good Morning America, sem sendur varfrá Islandi sl. vor. raunverulegu áhrif þáttarins? 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.