Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 35
Sigurður Þorvaldsson L Landsbanki íslands íforystu til framtíðar 1 . .7 , 2.S SnHL 3->yt . Fimm ástæður til að skipta um banka 1. Persónuleg og hröð þjónusta Símabankinn veitir alhliða bankaþjónustu á persónulegan hátt. Við svörum þegar þú hringir og sinnum öllum þinum málum hratt og örugglega, án þess að þú þurfir nokkurn tíma að fara í bankann. 2. Hagræði og þægindi Engar biðraðir - enginn akstur eða hlaup. Með einu símtali getur þú gengið frá bankaviðskiptum þínum - hvar sem þú ert, hér á landi og erlendis. 3. Hærri innlánsvextir og lægri útlánsvextir Vegna þess hagræðis sem fylgir þvi að hafa ekkert útibú og hraða afgreiðslu bjóðum við hærri innlánsvexti og lægri útlánsvexti en aðrir bankar. 4. Opið lengur Nú getur þú gengið frá bankaviðskiptum þínum, með einu simtali, áður en þú leggur af stað til vinnu eða eftir að þú kemur heim. Við höfum opið frá klukkan átta á morgnana til klukkan sjö á kvöldin. 5. Gagnkvæmt traust og öryggi I Símabankanum leggjum við áherslu á persónulegt samband við viðskiptavini okkar.Við lánveitingar byggjum við mat okkar fyrst og fremst á greiðslugetu, fjárhagsstöðu og viðskiptasögu lántakenda sjálfra - ekki á ábyrgðarmönnum. Símabankinn er í eigu Landsbanka íslands sem tryggir öryggi sparfjár þíns. í ma ba n ki - allt annad líf hringdu núna! Opið virka daga kl. 08.00 - 19.00 • PÓSTFANG: simabanki@lais.is • VEFFANG: http://www.lais.is/simabanki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.