Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 36
í VIÐSKIPTUM í PORTÚGAL / / A annan tug Islendinga býr í hinu þekkta héraði Algarve í Portúgal og er þar í atvinnurekstri - ekki sístí feröamannabœnum Albufeira. Á hverju sumri sœkja þúsundir Islend- inga suöur í sólina til Portúgals og fyrr en varirfá þeir ab vita um Is- lendingana sem þar búa og starfa. Þeir eru því orðnir mörgum ferða- manninum að góðu kunnir. Frjáls verslun fékk fararstjórana Jóhönnu Á. FL Jóhannsdóttur hjá Urval-Utsýn og Þórdísi Agústsdóttur hjá Samvinnu- ferðum-Landsýn til að hitta nokkra þeirra að máli. Þær stöllur leiddu landann um lendur Portúgals síðast- liðið sumar sem þar naut sólar og sanda - og svalandi vinda. PORTÚGAL ærinn Vilamoura í Algarve í Portúgal stækkar stöðugt. Rúmir tveir áratugir eru síðan athafna- menn keyptu þar land og hófu uppbyggingu. Bærinn er nýtískulegur, með dýrum og glæsilegum hót- elum og skútuhöfnin þar er ein hin glæsilegasta í Evr- ópu. A hafnarsvæðinu rekur Jóhanna Pálsdóttir Lund tískuvöruverslun og aðra i nágrannabænum Quarteira. Jóhanna, sem er fædd og uppalin í Hafnarfírði, fluttí ung til Kaupmannahafnar og hefur búið erlendis siðan. Hún rekur verslanirnar með dönskum manni sínum, Axel Lund. Það var erfitt að finna tíma með Jóhönnu. Hún var ýmist í London eða París í innkaupum fyrir haustið. Loksins kom næði eitt síðdegi á kaffihúsi í Vilamoura. „Sumarið í ár er besta sumarið í sölu til þessa,“ segir Jóhanna, „sérstaklega í versluninni í Vilamoura. Salan er aðallega í stuttbuxum á bæði kynin, bolum á börn og fullorðna og öðrum sumarvarningi. Svo vel hefur okk- ur gengið að ég pantaði aukalega fimm hundruð pör af karlmannastuttbuxum og þær seldust allar.“ MEÐ KAUPMENNSKU í BLÓÐINU Fatnaður í versluninni í Vilamoura er í stærðum sem henta Norður-Evrópubúum. Jóhanna segir að hinn venjulegi Norðurlandabúi getí ekki keypt fatnað í versl- unum sem ætlaðar séu Portúgölum. í Quarteira er dæminu snúið við; þar eru fáir ferðamenn og hennar að- alviðskiptavinir eru heimamenn. „Það er gott að eiga viðskiptí við Portúgala. Þeir eru tryggir og gefi maður afslátt eða litla gjöf er auðvelt að eignast fasta viðskiptavini. Hér í Vilamoura hittír maður nær eingöngu ferðamenn frá öðrum löndum eða vel stæða Portúgala sem búa í Lissabon en eiga sumarvill- ur hér.“ Jóhanna er alin upp í verslun föður síns, Pallabúð í Hafnarfirði. „Ég er líklegast með þessa áráttu í blóðinu," segir hún hlæjandi. Móðursystír hennar er Bára Siguijónsdóttír, eigandi JÓHANNAí VI verslunarinnar Hjá Báru. Þar steig Jóhanna sín fyrstu skref sem starfsmaður í kvenfataverslun. „Ég lærði mikið af Báru í verslunarrekstri og ekki síst hvað varðar þjónustu við viðskiptavininn," segir hún. Þegar Jóhanna var 26 ára fluttí hún, ásamt dönskum eiginmanni sínum og þremur sonum, tíl Kaupmanna- hafnar. Þau skildu síðar og Jóhanna giftíst Axel og á með honum einn son. BÚÐ í AFMÆLISGJÖF Jóhanna starfaði í ýmsum verslunum í nokkur ár eða þar til Axel gaf henni eina verslun í afmælisgjöf. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.