Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 27
FRETTASKYRING VALDIÐ HJA FINNIINGOLFSSYNI Þröstur Ólafsson, formaöur bankaráðs Seðlabankans, segir í samtali við Frjálsa versl- un að vald bankaráðsins sé skýrt. Það hafi ekki agavald yfir bankastjórunum, það vald sé hjá viðskiptaráðherra. (Finni Ingólfssyni). opinberlega enda þekkist slíkt hvergi í alþjóðlegum bankaviðskiptum. Á endanum væri það ríkissjóður og þjóðarbúið sem biði tjón ef slík upplýs- ingakvöð væri fyrir hendi." Það er ekki á hverjum degi sem borið er við þjóðaröryggi þegar neitað er um upplýsingar en það eru fleiri ný- mæli í brögð bankans við þeim meira en orð- ið er. Af þessu er ljóst að hvað sem líð- ur mati manna á því hver skuli borga hvaða ferðir snýst vandi bankaráðsins og bankans fyrst og fremst um stjórn og stjórnun Seðlabankinn er rúmlega 35 ára gömul stofnun. Það er sagt að hann hafi fyrst þessu máli. Steingrím- ur Her- mannsson kom fram í sérstökum þætti í Rík- issjónvarp- inu þar sem hann þvoði hendur sín- Feróir bankastjóra Seðlabanka Fjárhæðir íþúsundum króna. Ferðakostn. Kostn. v/maka Risna erlendis Fjöldi ferða Maki með í för 6.063 482 260 19 5 7.518 891 356 22 5 8.773 1.486 262 26 7 1997 (áætlun) 8.800 1.380 382 21 6 Áætíað er að ferðakostnaður bankastjóra Seðla- bankans verði um 8,8 milljónir á þessu ári. ar í navigi við Kristínu Þorsteinsdóttur og Loga Bergmann. Slíkt hafa íslenskir embættismenn fram tíl þessa ekki gert. Tiltölulega snemma í umfjöllun um ferðamál Steingríms samþykkti bankaráðið að einungis formaðurinn, Þröstur Ólafsson, skyldi ræða málið við fjölmiðla. Þröstur hefur síðan neit- að að ræða ferðir Steingríms og við- orðið tíl sem ein skúffa í borði fjár- málaráð- herra en i dag eru starfsmenn um 140. Lög um starf- semi Seðla- bankans eru dálítið frá- brugðin lög- um um aðra ríkisbanka að því leyti að bankaráð Seðlabankans hefur ekki eins mikið vald yfir bankastjórum eins og bankaráð hinna bankanna heldur heyrir agavald yfir bankastjórum beint undir viðskiptaráðherra. Seðlabankinn hefur alltaf verið virðuleg stofnun, eða reynt að vera það, og þangað til í júní á síðasta ári AÐ „FRAMLENGJA FERÐIR" MEÐ MAKA Mál Steingríms hefur varpað kastljósi á utanferðir embættismanna og stjórnenda almennt. Það er alþekkt að fjöImargir, háir sem lágir, nýta sér starfsferðir til útlanda á vegum vinnuveitenda sinna til að sinna einkaerindum. Oftast er það þannig að makinn er með í för og er ferðin látin ná yffir helgi eða tekið er nokkurra daga frí erlendis - fyrir eða eftir hið eiginlega erindi - og heitir þetta snjallræði að „framlengja ferðir" - og þykir afar sjálfsagt. STEINGRIMUR OG ÞJOÐARORYGGIÐ Stöð 2 spurði um utanferðir Steingríms en fékk neitun meðal annars með þessum orð- um: „Bankinn teltir sér ekki fært og ekki rétt að veita upplýsingar um ferðir einstakra bankastjóra og enn síður um einstakar ferðir bankastjóra..." Og síðar: „Á endanum væru það ríkissjóður og þjóðarbúið sem biðu tjón ef slík upplýsingakvöð væri fyrir hendi." MAI1994: Steingrímur er ráðinn Seölabanka- stjóri. JÚNÍ1996: Endurskoöandi bankans gerir athuga- semdir viö feröakostnaö bankastjóra a ár- inu 1995 og gerir aö tillögu sinni að árs- fjórðungslega verði bankaráði gefin / skýrsla um ferðir bankastjóra næstu þrjá / mánuði á undan. JÚNÍ1996: f Bankaráð fer að tillögum endurskoð- andans og samþykkir nýjar reglur um ferðatilhögun sem meðal annars fela í sér kröfu um skýrslu á þriggja mánaöa fresti. ( FEBRUAR1997: Endurskoðandi gerir aftur athugasemd við ferðir bankastjóra og nefnir sérstak- lega ferðir Steingríms Hermannssonar og efast um að þær séu allar á vegum bank- ans eða í hans þágu. MARS 1997: Bankaráð gerir samþykkt þar sem það er áréttað að ráðið treysti bankastjórum til þess að láta bankann aðeins greiða ferðir sem séu á vegum bankans eða í hans þágu. Aðrar ferðir fari þeir á eigin kostnað og í eigin frítíma. OKTÓBER1997: Bankaráð samþykkir nýjar og enn hert- ar reglur um ferðatilhögun bankastjóra. Þar er sett inn það nýmæli að tilkynna skuli fyrirfram til formanns bankaráðs um allar ferðir sem ekki séu ótvírætt á vegum bankans og samkvæmt venju. tiðkaðist það alls ekki að bankaráðið væri að skoða sérstaklega ferðir ein- stakra bankastjóra og athugasemdir við ferðir þeirra hafa aldrei áður í sögu bankans verið lagðar fram, hvorki af endurskoðendum né banka- ráði. Þarna var í gildi heiðursmanna- samkomulag um að bankastjórarnir færu ekki í ferðir tíl útlanda nema á vegum bankans og í erindagjörðum hans. ATBURÐARÁSIN í HNOTSKURN Þegar atburðarás þessa máls er 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.