Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 62
 i # ■ \i i Hf ^Kjxgiggjr. Leikritið Grandavegur 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur var frumsýnt fyrir nokkrum dögum í Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Grandavegur 7 er á stóra sviðinu. Myndir: Grímur Bjarnason. 11 fjölunum í vetur í boði Þjóðleikhússins Þjóðleikhúsið tekur aftur upp söng- leikinn Fiðlarann á þakinu sem var frumsýndur í vor. Einnig er haldið áfram sýningum á Listaverkinu sem hlaut mjög góðar viðtökur. Þrjár systur Tsjekhovs voru frum- sýndar í haust en á dagskránni er einnig Krítarhringurinn í Kákasus eftir Brecht. Fjölskylduleikritið Yndisfríð og ófireskjan verður frumsýnt í vetrarbyij- un, svo og Krabbasvalirnar sem er sænskt verðlaunaverk sem komst ekki að í fýrra vegna vinsælda Skækjunnar. Tvö gamanleikrit verða sýnd í Þjóð- leikhúsinu í vetur, Poppkorn er breskur gamantryllir og frá Belgíu kemur Gam- ansami harmleikurinn sem hefur notið fádæma vinsælda í Evrópu. Enn er ótalin uppfærsla hússins á Hamlet í leikstjórn Baltasars Kormáks sem margir bíða eftir. Islensk leikritun skipar veglegan sess á dagskrá Þjóðleikhússins í vetur og ber þar hæst leikgerð Kjartans Ragnarssonar á Grandavegi 7 eftir Vigdísi Grímsdótt- ur. Meiri gauragangur eftir Olaf Hauk Símonarson er framhald á Gauragangi og Birgir Sigurðsson kveður sér hljóðs eftir langt hlé en nýtt leikrit hans, Óska- stjarnan, er á dagskrá vetrarins. Einnig verða sýnd Vorkvöld með krókódílum eftir Hallgrím H. Helgason og Kaffi eftir Bjarna Jónsson. r I boði Borgarleikhúss Borgarleikhúsið í Kringlumýri hefur þegar sýnt íslenska söngleikinn, Hið ljúfa líf, eftír Benóný Ægisson með tón- list eftir Jón Ólafsson og KK. Galdra- karlinn í OZ höfðar til barnanna og Ast- arsaga á Litla sviðinu eftir Kristínu Ómarsdóttur hefur verið sýnd frá því snemma í haust. Gamanleikurinn Hár og hitt hefúr einnig verið á fjölum Borgar- leikhúss frá því í haust. Væntanleg verkefni eru Feður og synir eftír Turgenév, franski gamanleik- urinn Fijálslegur klæðnaður og banda- rískur gamanleikur sem heitír Feitir menn í pilsum. Sumarið '37 eftír Jök- ul Jakobsson verður á dagskrá seinna í vetur og sömuleiðis Augun þín blá, dag- skrá byggð á verkum Jónasar og Jóns Múla Arnasona. Allt í háalofd Flugfélagið Loftur hefur fest sig í sessi sem atvinnuleikhús og á dagskrá vetrar- ins er bland af eldri verkum og nýjum. A sama tíma að ári gengur enn og leikrit- in Veðmálið og Bein útsending, eftír Þorvald Þorsteinsson, hafa fengið ágætar viðtökur. Barnaleikritið Afram Latibær þar sem Magnús Scheving er í aðalhlut- verki verður á dagskrá enn um sinn. Helstu sýningar fram undan á vetrin- um eru annars vegar söngleikurinn Bugsy Malone og hins vegar Trufluð tílvera sem er byggt á kvikmyndinni Trainspottíng. Leiklist. norðan íjalla Leikfélag Akureyrar opnaði leikárið með sýningu á Hart í bak eftir Jökul Jak- obsson. Von er á sýningunni A ferð með firú Daisy sem margir muna eftír sem kvikmyndinni Driving Miss Daisy. Söngvaseiður eða Sound of Music er sígildur söngleikur sem verður færður upp á Akureyri í vetur. Fjórða verkefni vetrar- ins er síðan Markúsarguðspjall en það er frumflutningur á íslensku leiksviði. S5 Frumsýnt í Óperunni ;uðrún Einarsdóttir í Harðviðarvah, Kntln. Smith Henje, ntan hja Olafur ""‘ewsunur hc gnarsson bókaútgefana eigtnkona Olafs, Elín Bergs. arCortes,framkvœmdastjóri Johann J. Ólafsson, framkvœmdastj Johanns Olafssonar & co., Kári Jóm son, fréttastjóri Ríkisútvarþsins, ot eiginkona hans, Ragnhildur Valdi marsdóttir. FV-myndir: Geir Ólajsso Úrýmsum áttum 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.