Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 62
i # ■ \i i Hf
^Kjxgiggjr.
Leikritið Grandavegur 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur var frumsýnt fyrir nokkrum dögum í
Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Grandavegur 7 er á stóra sviðinu.
Myndir: Grímur Bjarnason.
11 fjölunum í vetur
í boði Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið tekur aftur upp söng-
leikinn Fiðlarann á þakinu sem var
frumsýndur í vor. Einnig er haldið áfram
sýningum á Listaverkinu sem hlaut
mjög góðar viðtökur.
Þrjár systur Tsjekhovs voru frum-
sýndar í haust en á dagskránni er einnig
Krítarhringurinn í Kákasus eftir
Brecht.
Fjölskylduleikritið Yndisfríð og
ófireskjan verður frumsýnt í vetrarbyij-
un, svo og Krabbasvalirnar sem er
sænskt verðlaunaverk sem komst ekki
að í fýrra vegna vinsælda Skækjunnar.
Tvö gamanleikrit verða sýnd í Þjóð-
leikhúsinu í vetur, Poppkorn er breskur
gamantryllir og frá Belgíu kemur Gam-
ansami harmleikurinn sem hefur notið
fádæma vinsælda í Evrópu.
Enn er ótalin uppfærsla hússins á
Hamlet í leikstjórn Baltasars Kormáks
sem margir bíða eftir.
Islensk leikritun skipar veglegan sess
á dagskrá Þjóðleikhússins í vetur og ber
þar hæst leikgerð Kjartans Ragnarssonar
á Grandavegi 7 eftir Vigdísi Grímsdótt-
ur. Meiri gauragangur eftir Olaf Hauk
Símonarson er framhald á Gauragangi og
Birgir Sigurðsson kveður sér hljóðs eftir
langt hlé en nýtt leikrit hans, Óska-
stjarnan, er á dagskrá vetrarins. Einnig
verða sýnd Vorkvöld með krókódílum
eftir Hallgrím H. Helgason og Kaffi eftir
Bjarna Jónsson.
r
I boði Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið í Kringlumýri hefur
þegar sýnt íslenska söngleikinn, Hið
ljúfa líf, eftír Benóný Ægisson með tón-
list eftir Jón Ólafsson og KK. Galdra-
karlinn í OZ höfðar til barnanna og Ast-
arsaga á Litla sviðinu eftir Kristínu
Ómarsdóttur hefur verið sýnd frá því
snemma í haust. Gamanleikurinn Hár og
hitt hefúr einnig verið á fjölum Borgar-
leikhúss frá því í haust.
Væntanleg verkefni eru Feður og
synir eftír Turgenév, franski gamanleik-
urinn Fijálslegur klæðnaður og banda-
rískur gamanleikur sem heitír Feitir
menn í pilsum. Sumarið '37 eftír Jök-
ul Jakobsson verður á dagskrá seinna í
vetur og sömuleiðis Augun þín blá, dag-
skrá byggð á verkum Jónasar og Jóns
Múla Arnasona.
Allt í háalofd
Flugfélagið Loftur hefur fest sig í sessi
sem atvinnuleikhús og á dagskrá vetrar-
ins er bland af eldri verkum og nýjum. A
sama tíma að ári gengur enn og leikrit-
in Veðmálið og Bein útsending, eftír
Þorvald Þorsteinsson, hafa fengið ágætar
viðtökur. Barnaleikritið Afram Latibær
þar sem Magnús Scheving er í aðalhlut-
verki verður á dagskrá enn um sinn.
Helstu sýningar fram undan á vetrin-
um eru annars vegar söngleikurinn
Bugsy Malone og hins vegar Trufluð
tílvera sem er byggt á kvikmyndinni
Trainspottíng.
Leiklist. norðan íjalla
Leikfélag Akureyrar opnaði leikárið
með sýningu á Hart í bak eftir Jökul Jak-
obsson. Von er á sýningunni A ferð með
firú Daisy sem margir muna eftír sem
kvikmyndinni Driving Miss Daisy.
Söngvaseiður eða Sound of Music er
sígildur söngleikur sem verður færður upp
á Akureyri í vetur. Fjórða verkefni vetrar-
ins er síðan Markúsarguðspjall en það er
frumflutningur á íslensku leiksviði. S5
Frumsýnt í Óperunni
;uðrún Einarsdóttir í Harðviðarvah,
Kntln. Smith Henje, ntan hja
Olafur ""‘ewsunur hc
gnarsson bókaútgefana
eigtnkona Olafs, Elín Bergs.
arCortes,framkvœmdastjóri
Johann J. Ólafsson, framkvœmdastj
Johanns Olafssonar & co., Kári Jóm
son, fréttastjóri Ríkisútvarþsins, ot
eiginkona hans, Ragnhildur Valdi
marsdóttir. FV-myndir: Geir Ólajsso
Úrýmsum áttum
62