Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 8
Starfsmenn SAS, að tveimur undanskildum, á íslandi. FV-myndir: Geir Ólafsson. Dfyrsta sinn í sögu áætlunarflugs hafa fimm flugfélög sameinast um að bjóða farþegum sínum það sem kalla mætti samstilltar ferðir hvert sem er í heiminum þótt skipt sé um flugfélag einu sinni eða oftar á leiðinni. Hér á landi er það SAS sem býður þessa nýjung en í vor hófst samstarf SAS og fjögurra annarra flugfélaga undir heitinu Star Alliance. Hér er um þjónustusamvinnu að ræða en ekki fjárhagslegan samruna félaganna sem áfram munu starfa fullkomlega sjálfstætt og undir eigin merkjum. Félögin fimm, sem nú eru í Star Alli- ance, eru Air Canada, Lufthansa, SAS, Thai Airways og United Airlines en Varig bætist í hópinn nú í haust. Með tilkomu Star Alli- ance er tryggt að farþegar nái bestum teng- ingum hvert sem ferðinni er heitið. Öll starfsemi félaganna, sem snýr að farþeg- um, hefur verið yfirfarin og samræmd - færri innritanir, öruggari millifærsla farang- urs milli véla og meiri þægindi. 600 ÁFANGASTAÐIR í 108 LÖNDUM Þær Bryndís Torfadóttir, framkvæmda- stjóri SAS á íslandi, og Margrét Karlsdótt- ir markaðsstjóri leggja áherslu á að ís- mrnraK- lenskir viðskiptavinir ferðist mun oftar í flugi en nágrannaþjóðirnar. Ástæðan er að sjálfsögðu lega landsins og að það er ey- ríki, þar sem ekki er annarra kosta völ en að fljúga þegar ferðast er til útlanda. Því er viðskiptahópurinn mun stærri en ætla mætti miðað við fjölda íbúa. íslenskir við- skiptavinir eru líka sérstaklega veraldar- vanir, skemmtilega kröfuharðir og vita hvað þeir vilja. Með samstarfi við Flugleið- ir og aðild SAS að Star Alliance gefst þessum hópi því tækifæri á ferðalögum til yfir 600 áfangastaða í 108 löndum. „í þeim allsnægtaþjóðfélögum, sem við búum í," segir Bryndís, „verða menn að gera sér grein fyrir því að viðskiptavinurinn gerir stöðugt meiri kröfur. Flugfélögunum er Ijóst að þau verða að hlusta vel eftir óskum einstaklingsins. SAS hefur látið fara fram gæðakönnun á starfsemi félags- ins. Við viljum ekki segja að um gæða- stjórnun sé að ræða heldur gæðamat, TCQ (Total customer quality). Hvert ferli, sem snýr að viðskiptavinunum, er grandskoðað og starfsfólkið vinnur saman í hópum að hverju verkefni. Gæðastjóri hvers verkefn- is er sá sem best þekkir til en ekki hærra settur yfirmaður. Á SAS skrifstofunni á ís- landi er ekki píramídastjórnun, heldur keðjuverkandi stjórnfyrirkomulag þar sem hver er ábyrgur fyrir sínu verkefni sam- kvæmt þessari fyrirmynd. Þetta fyrirkomu- lag krefst þrautþjálfaðs, sveigjanlegs FRÁ KAUPMANNAHÓFN UG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.