Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 61
Þessa skemmtilegu mynd er að finna í fréttabréfi Þjóðleik- hússins þar sem leikritið Hamlet, eftir William Shakesþeare, er kynnt. Það verður tekið til sýningar á stóra sviðinu í Þjóð- leikhúsinu í desem- ber. Leikstjóri er Baltasar Kormákur. Mynd: Grímur Bjarnason. M\\&\ menmn? Betta er fyrsta aukablað Frjálsrar verslunar um listir og menningu en það mun fylgja blaðinu reglulega í vetur. Megináhersla verður lögð á að dæma þá listviðburði sem hæst ber hverju sinni. Fjórir gagnrýnendur hafa verið ráðnir til blaðsins. Jón Viðar Jónsson leikhúsfræðingur skrifar um leiklist, Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur fjallar um mynd- list, Júlíus Vífill Ingvarsson framkvæmdastjóri skrifar um óper- ur og tónlist og Þórður Helgason, lektor við Kennaraháskóla ís- lands, annast bókmenntagagnrýni. Það er von Frjálsrar verslunar að lesendum þyki umfjöllun blaðsins um listir og menningu skemmtileg nýjung. Blaðið hef- ur verið stækkað sem aukablaðinu nemur - áskrifendum alger- lega að kostnaðarlausu. Um hreina viðbót við blaðið er því að ræða! Sumir hafa spurt hvers vegna Frjáls verslun, rótgróið tímarit um viðskipti og efnahagsmál, hefji umfjöllun um listir og menn- ingu á sérstökum menningarsíðum. Svarið er að helstí lesendahópur Frjálsrar verslunar, fólk úr viðskiptalífinu sem hefur áhuga á að fylgjast með og fræðast - sækir gjarnan listviðburði í frístundum sínum, en mikil gróska er í menningarlífinu. Umfjöllun um listir og menningu er því aukin þjónusta við lesendur. Njótið vel! 6d?nrynendur Frjáhrar verslunar Júlíus Vtfill Ingvarsson framkvœmdstjóri. Þórður Helgason lektor. Aðalsteinn Ingólfsson listfrœðingur. Jón Viðar Jónsson leikhúsfræðingur 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.