Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 45
Sorgarsaga íslenskra Ijárfestínga speglast í þessu línuriti! Framleiðni hefur farið hraðminnkandi í nánast öllum at- vinnugreinum á Islandi. Rannsóknir benda tíl að framleiðni fjármagns á Islandi sé meira en helmingi minni en í Bandaríkjunum. Heimild: Vísbending til að reikna sparnaðinn, sem hlýst af sameiginlegri mynt vegna minni við- skiptakostnaðar, lætur nærri að 800- 1200 milljónir króna myndu sparast á hverju ári á Islandi. Þá er gert ráð fyr- ir að öll helstu ríki ESB taki upp evró. Lægri vextir Vextir myndu lækka á Islandi, hugsanlega um 1-2 prósentustig, og færast nær því sem gerist í Evrópu. Varanleg lækkun vaxta getur haft tölu- verð áhrif og eflt hagvöxt á íslandi til langframa. Aukin erlend fjárfesting Ef evró yrði tekið í notkun á Islandi Margt mœlir með því. Eggertssonar. myndi það að öllum líkindum gera ís- land vænlegri kost fyrir erlenda fjár- festa. Flestar rannsóknir benda til að óvissa í gengismálum og óstöðugleiki hamli erlendri ijárfestingu. Aukin samkeppni Með upptöku evró minnkar upplýs- ingakostnaður í viðskiptum og auð- veldara verður að bera saman verð milli landa. Samevrópsk mynt ýtir undir samkeppni og dregur úr mögu- leikum fákeppnisfyrirtækja til að stunda markaðs- og verðaðgreiningu. Líklegt er að margir fákeppnismark- aðir á Islandi myndu taka umtalsverð- um breytingum með upptöku á evró. Einna mest yrðu áhrifin á ijármála- markaði. Möguleikar íslenskra neyt- enda á að leita til erlendra banka og ijármálafyrirtækja um þjónustu myndu aukast. Þetta myndi ekki að- eins gagnast þeim neytendum sem það gerðu heldur myndi harðari sam- keppni að utan einnig hafa jákvæð áhrif á hegðun innlendra banka og fjármálafyrirtækja. Aukinn stöðugleiki Ef íslenska krónan yrði aflögð myndi það stórauka stöðugleika á pen- ingamarkaðnum og verðbólga myndi þróast í nánari takt við það sem gerist innan ESB. Þátttaka í evró myndi enn- fremur stuðla að auknum aga í hag- stjórn og hugsanlega hafa jákvæð áhrif á hegðun aðila vinnumarkaðarsins. Aukin viðskipti við útlönd Minni óvissa í gengismálum, lægri upplýsingakostnaður, minni viðskipta- kostnaður og aukinn stöðugleiki í kjöl- far upptöku á evró mun að öllum líkind- um hafa veruleg áhrif á viðskipti við út- lönd. ESB áætlar að hagvöxtur í ESB muni aukast varanlega um 0,7% vegna upptöku evró og ijórfrelsisins. Stór hluti þess er skýrður með aukningu EVR0 TORVELDAR MISMUNANDIVERÐ EFTIR M0RKUÐUM Líklegt verður að teljast að íslenskir neytendur gætu hagnast verulega á því að taka upp evró þar sem hún torveldar fyrirtækjum að stunda markaðs- og verðað- greiningu. Þá má telja líklegt að með upptöku evró myndi fjármálamarkaðurinn íslenski taka algerum stakkaskiptum. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmm 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.