Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 10
GJALDMIÐLAR OG GAMLIR MUNIR Nafn á þessarí mynd gæti verið: Gengið er mætt til leiks! Það er greinilega gaman að vígja kerskála og stækka álver. Frá vinstri: Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra, forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Rannveig Rist, forstjóri Isal, Friðrik Sophusson fjár- málaráðherra, Davið Odsson forsætisráðherra og Ástríður Thorarensen, forsætisráðherrafrú. Ungu dömurnar lengst til hægri eru dætur Rannveigar, sjö og fjögurra ára gamlar. FV-myndir: Geir Ólafsson. yntsafharafélag íslands stóð fyrir sýningu á íslenskum og erlendum gjaldmiðlum, ásamt rnunum sem tengjast myntsöíhun, í Haíharborg. Sýningin vaktí verðskuldaða athygli. FV mynd: Geir Ólafsson. Christian Roth, fyrrverandi forstjóri Isals, ræðir við Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra. ÞAÐ ER GAMAN í ÁLVERUM Qorseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, vígði þriðja kerskála álversins í Straumsvík hinn 17. október sl. að viðstöddum fjölda gesta, innlendum sem erlendum, og starfs- mönnum. Það var glatt á hjalla við vigsl- una. Framleiðslugeta álversins er nú um 162 þúsund tonn á ári. Stækkun álvers- ins varð um 1,7 milljörðum ódýrari en ráð var fyrir gert og lokið var við hana þremur mánuðum á undan áætlun. A þeim tíma verður hægt að framleiða ál fyrir um 1.600 milljónir króna - sem ella hefði ekki orðið. Það kemur sér vel fyrir Landsvirkjun sem hagnast stórlega á óvænt aukinni raforkusölu tíl álversins. Á r G IE1 i/A 11 IA — Það €V kaffið Sími 568 7510 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.