Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Síða 10

Frjáls verslun - 01.09.1997, Síða 10
GJALDMIÐLAR OG GAMLIR MUNIR Nafn á þessarí mynd gæti verið: Gengið er mætt til leiks! Það er greinilega gaman að vígja kerskála og stækka álver. Frá vinstri: Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra, forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Rannveig Rist, forstjóri Isal, Friðrik Sophusson fjár- málaráðherra, Davið Odsson forsætisráðherra og Ástríður Thorarensen, forsætisráðherrafrú. Ungu dömurnar lengst til hægri eru dætur Rannveigar, sjö og fjögurra ára gamlar. FV-myndir: Geir Ólafsson. yntsafharafélag íslands stóð fyrir sýningu á íslenskum og erlendum gjaldmiðlum, ásamt rnunum sem tengjast myntsöíhun, í Haíharborg. Sýningin vaktí verðskuldaða athygli. FV mynd: Geir Ólafsson. Christian Roth, fyrrverandi forstjóri Isals, ræðir við Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra. ÞAÐ ER GAMAN í ÁLVERUM Qorseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, vígði þriðja kerskála álversins í Straumsvík hinn 17. október sl. að viðstöddum fjölda gesta, innlendum sem erlendum, og starfs- mönnum. Það var glatt á hjalla við vigsl- una. Framleiðslugeta álversins er nú um 162 þúsund tonn á ári. Stækkun álvers- ins varð um 1,7 milljörðum ódýrari en ráð var fyrir gert og lokið var við hana þremur mánuðum á undan áætlun. A þeim tíma verður hægt að framleiða ál fyrir um 1.600 milljónir króna - sem ella hefði ekki orðið. Það kemur sér vel fyrir Landsvirkjun sem hagnast stórlega á óvænt aukinni raforkusölu tíl álversins. Á r G IE1 i/A 11 IA — Það €V kaffið Sími 568 7510 10

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.