Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 53
VERÐIHUNDRUÐ MILUONA Milljónir Bandaríkjamanna sáu þáttinn frá Islandi. Því fræi hefur verið sáð að ísland sé öðruvísi en afar nútímalegt. Þetta var kynning sem kostað hefði tugi ef ekki hundruð milljóna að koma á framfæri á annan hátt. - Einar Gústafsson, framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs í New York. mörku og Noregi og engir óyfirstíg- anlegir erfiðleikar að senda frá Finn- landi. Stóra spurningarmerkið var um tíma ísland þvi hér vantaði ýmis tæki og þau hefði orðið að ílytja inn frá Evrópu. Kostnaður hefði því orð- ið töluvert meiri við framkvæmd út- sendingarinnar frá íslandi en frá hin- um Norðurlöndunum. Sérfræðingar ABC töldu hins vegar afar þýðingar- mikið að ísland yrði með því landið væri ólíkt hinum Norðurlöndunum og með því að senda út frá öllum Norðurlöndunum væri hægt að senda út fimm virka daga. 200.000 DOLLARAR Það varð augljóst strax frá upphafi að íslendingar hefðu ekki sama fjár- hagslegt bolmagn og hinar Norður- landaþjóðirnar tíl að leggja fram það fé sem tíl þurftí. Allir, sem komu ná- lægt málinu, voru þó sammála því að hér væri um einstakt tækifæri að ræða. Hér væri um að ræða land- kynningu sem örugglega byð- ^¦¦¦i ist ekki aftur í bráð. Ríkisstjórnin samþykkti að leggja fram 200.000 dollara til verkefnisins. Þær raddir heyrðust að norsku og sæn- sku þættírnir hefðu verið of keimlík- ir. Einar Gústafsson í New York seg- ir að þessi útsending frá Islandi hafi heppnast mun betur en hann hefði þorað að vona. „Ahugi Bandarikja- manna á íslandi hefur greinilega aukist. I fyrirspurnum, sem við fáum hingað á skrifstofu Ferðamálaráðs í New York, bæði í síma og með bréf- um, er mjög mikið vitnað í ABC þátt- „Eftir þáttinn hefur áhugi Bandaríkja- manna á íslandi aukist og áhugi fjöl- miðla stóraukist. í fyrirspurnum, sem við fáum hingað á skrifstofu Ferða- málaráðs í New York, er mikið vitnað í þennan þátt." inn frá íslandi. Þá er rétt að það komi fram að Good Morning America þáttaröðin frá Norðurlöndunum hef- ur verið tílnefnd tíl hinna eftirsóttu Gullbjölluverðlauna," segir Einar Gústafsson. Það er athyglisvert að óvenju margir frægir Bandaríkjamenn hafa komið tíl íslands í sumar. Nægir þar að nefna John F. Kennedy yngri og leikarana Jerry Seinfeld og Alan Alda. Þá hefur áhugi stærri banda- rískra fjölmiðla á íslandi stóraukist að undanförnu. Fyrir 6 árum síðan var fjallað um ísland 6 til 7 sinnum á ári í þýðingarmiklum fjölmiðlum. I ár hefur verið fjallað rúmlega 50 sinn- um um ísland, eða að meðaltali einu sinni í viku. Lokaorðin í þessari um- fjöllun hefur Einar Gústafsson. „ I mínum huga er það engin spurning að þessi fjárfesting hefur margborg- að sig. Milljónir Bandaríkjamanna sáu þennan þátt frá íslandi. Því fræi hefur verið sáð í hugum margra að ísland sé öðru- ^^^h visi - og, sem ekki er síður mikilvægt, ekki langtfráBanda- ríkjunum. Nátt- úra landsins er stórbrotin, landið hreint og ómengað. Á íslandi eru góð hótel, veitínga- hús og skemmtíleg kaffihús. Svona mættí lengi telja. Nú vita þetta mun fleirí Bandaríkjamenn en áður og það hefði kostað tugi miljóna ef ekki hundruð að koma þessum upplýs- ingum áleiðis á annan hátt. Það að eiga kost á að taka þátt í þessari út- sendingu var einstakt tækifæri. Mjög mikilvægt er að fá hingað til lands fleiri bandaríska ferðamenn, einkum þar sem það er haft í huga að dollar- inn er mjög sterkur og að miklir möguleikar eru á að fá bandaríska ferðamenn á öðrum tímum árs en yfir hásumarið. Það er mjög erfitt að mæla áhrif beinna og óbeinna land- kynninga, nema með aukningu ferðamanna til landsins. Eitt er víst að eftir útsendingu Good Morning America frá íslandi þann 16. maí síð- astliðinn hefur áhugi Bandaríkja- manna á Islandi aukist og áhugi fjöl- miðla stóraukist," segir Einar Gúst- afsson. 33 Gæðahirslur á góðu verði. Fagleg ráðgjöf og þjónusta. 3fl£ í Of nasmiojan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.