Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 71
TAKTU FLUGIí) MEO OKKUR BEINT NÆTURFLUS TIL OS FRÁ KÖLN Hraðflutningsdeild Pósts og síma hf. býður nú beint næturflug til og frá aðaldreifingarmiðstöð TNT Express í Köln í samvinnu við Flugleiðir. Flogið er til Kölnar 6 kvöld vikunnar, frá mánudegi til laugardags, og komið til baka næsta morgun. Nú munu sendingar til og frá helstu stöðum í Evrópu og Bandaríkjunum komast til skila næsta virkan dag. Með fjölbreyttum flutningsleiðum og samningum við alþjóðlega flutningsaðila getur Hraðflutningsdeildin boðið mismunandi hraða á sendingum til og frá landinu, allt eftir óskum viðskiptavina. T|N|T| Express Worldwide HRAÐSENDING -f- FRAKTSENDING Hraðflutningsdeildin er umboðsaðili fyrir TNT Express Worldwide sem er eitt öflugasta flutningafyrirtæki heims en flutninganet þeirra nær til yfir 200 landa. TNT býður bæði hraðsendingar og fraktsendingar til og frá landinu og hentar best þegar koma þarf sendingunni til skila á fljótan og öruggan hátt. DanTransport FRAKTSENDING -h *=r DanTransport er öflugt fyrirtæki á heimsvísu með flutninganet um allan heim og útibú í fjölmörgum löndum. Samvinnan við DanTransport eykur enn á þá fjölbreytni sem viðskiptavinum Hraðflutningsdeildar stendur til boða. DanTransport hentar vel þegar senda þarf stærrí sendíngar f flug- eða skipsfrakt. HRAÐSENDING Hraðflutningsdeildin sér um sendingar fyrir EMS Express Mail Service sem er hraðsendingaþjónusta póststjórna um allan heim. Þessi þjónusta eykur enn frekar fjölbreytnina í hraðsendingum til og frá landinu. Hafðu samband og kynntu þér Kölnarflugið nánar hjá starfsfólki Hraðflutningsdeildar. POSTUROGSIMIHF Hraðflutningsdeild Suðurlandsbraut 26 108 Reykjavík Sími 550 7300 Fax 550 7309 'ifgr'ííjctelust'iðír urn Jund 11117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.