Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 20
Greiöslur til kirkjumála skv. fjárlögum fyrír 1997. Mílljónir ¦ Þjóðkirkjusöfn. 877 - Önnur trúfélög 58 - Háskólasjóður 25 Hlutur stærstu sókna í sóknargjöldum Sóknargjöld Biskupsstofa Kirkjugarösgj Ýmsir sjóðir Milljónir 960- 516 ¦ 344 318 - 960 Laun presta o.fI. -*¦ Nessókn -*¦ Hafnarfj.sókn ¦? Akureyri -** Grafarvogur Fríkirkjan R.vík Frfkirkjan Hafnarf. Kaþólska kirkjan Óháði söfn. Önnur trúfélög Milljónír 31 28 28 27 Þjónustutekj. 2.140 -14 2.124 - Jöfnunarsjóður ¦ Klrkjumálasj. - Kirkjugarðasj. ¦ Kirkjubygg.sJ. ¦ Kristnisjóður 162 99 30 27 318 Hlutverk helstu sjóöa '-*- Styrkir sóknir, jafnar aðstöðu. ^- Prestsetrasjóður, kirkjuþing, I biskupsgarður, söngmálastjórn o.fl. ~~) *- Jafnar aðstöðu kirkjugarða. ~| ^" Veitir lán til kirkjubygginga. '—*- Launar aðstoðarpresta, selur sálmabækur, rekur fasteignir o.fl. Greiðslur til kirkju- mála á Islandi námu rúmum 2,1 milljarði samkvæmt fjárlög- um fyrir árið 1997. Sóknargjöld, sem renna tíl þjóðkirkju- og sértrúarsafnaða, voru tæplega helm- ingur upphæðarinn- ar. Stærsta sókn landsins er Nes- sókn. Biskupsstofa fékk um 516 millj- ónir. Laun presta eru helstu útgjöld Biskupsstofu. Dslenska þjóðkirkjan var um aldir ríkasta stofnun ís- lensks samfélags. Hún sá fyrir sér sjálf og stóð fjár- hagslega á eigin fótum. Biskupar voru valdamestu menn samfélagsins og kirkjan í raun ríki í ríkinu. Á fjárlögum 1997 greiddi ríkissjóður samtals 2.124 millj- ónir til kirkjumála og samkvæmt fjárlögum verður þessi upphæð 2.295 milljónir árið 1998. Eins og sést á meðfylgjandi mynd skiptist þessi upphæð í nokkra hluta og eru sóknargjöldin hæst Eini tekjuliður- inn á myndinni eru þjónustutekjur sem eru tekjur Biskups- stofu af umsýslu og umsjón hinna fjölmörgu sjóða kirkj- unnar. Samtals luma sjóðir í vörslu kirkjunnar á 354 millj- ónum. SÓKNARGJÖLDIN LIFIBRAUD SAFNAÐANNA Stærsti einstaki þátturinn í rúmlega tveggja milljarða veltu kirkjunnar eru sóknargjöld. Sóknargjöld eru nef- skattur innheimtur af 16 ára og eldri og er reikn- að hlutfall af tekjuskattsstofni sem var á síð asta ári um 377 krónur á mann á mánuði eða 4.518 krónur á ári. Sóknargjöld eru lifibrauð safnað- anna í landinu og eru greidd út í hverjum mánuði. Á árinu 1996 voru greidd sóknargjöld til 285 sókna, 20 trúfélaga og Háskólasjóðs. Skiptingin var þannig að þjóðkirkjusöfnuðir fengu 820 milljónir, önnur trúfélög 54 milljónir og Háskólasjóðurinn tæp- lega 24 milljónir. Greiðslan í Háskólasjóð er tilkom- in vegna þeirra sem kjósa að standa utan þjóðkirkjunnar og segja sig með skriflegum hætti úr henni. Hlutfall af sóknargjöldum þeirra rennur til Há- skólasjóðs. Æfla má að tekjur sjóðs- ins hafi vaxið nokkuð af þessu síð- ustu tvö ár þar sem úrsagnir úr þjóð- kirkjunni hafa verið fleiri en dæmi eru um áður. 20 :-» -—... RÍKH> FÆR 420 KIRKJUJARÐIR Fyrr á þessu ári voru samþykkt lög sem eru staöfesting nútímans á þessu nær aldargamla samkomulagi. Þar skuldbindur ríkið sig til þess að greiöa laun 138 presta, biskups pg 18 starfsmanna Biskupsstofu. í staðinn eignast ríkið 420 kirkjujarðir sem nú eru taldar tæp 10% af lögbýl- um landsins. Ætla má að um 400 kirkjujarðir hafi verið seldar frá árinu 1907 - þegar ríkið varð eins konar fjárhaldsmaöur kirkjunnar og kirkju- jarðir voru um 17% af jaröeignum landsins. HVER FÆR MEST? Sóknargjóldin skiptast eftir höfðatölu og sé litið á skipt- ingu þeirra milli einstakra sókna sést að Nessókn fær mest allra, eða um 31 milljón árið 1996, og er samkvæmt því feitasta brauð landsins. Fast á hæla henni kemur Hafnar- fjarðarsókn með um 28 milljónir og síðan Grafarvogssókn með rúmar 27 milljónir. Hér er rétt að hafa i huga að upphæð sóknargjalda end- urspeglar ekki heildaríbúafjölda í hverri sókn heldur að- eins fjölda þeirra sem er 16 ára og eldri. Þannig var fjöldi sóknarbarna í Grafarvogi 6.417 árið 1996 en 7.205 í Nes- sókn. Sóknargjöld renna ekki einungis til þjóðkirkjusafnaða heldur einnig til annarra trúfélaga í samræmi við höfða- tölu. Þar er Fríkirkjan stærst en hún fær um 17 miiljónir króna árlega í sinn hlut. SJÓÐAKERFIKIRKJUNNAR Fyrir utan það fjármagnsstreymi, sem hér hefur verið rakið og segja má að skiptist í þriár meginlindir, þ.e. sóknargjöld, kirkjugarðsgjöld og framlag ríkis til Biskupsstofu, er sjóðakerfi þjóðkirkj- unnar. Sjóðakerfið skiptist í nokkra mis- stóra hluta. Sá stærsti er Jöfnunar- sjóður sókna sem hafði 154 milljónir í tekjur 1996. Kirkjugarðasjóður fékk 38 milljón- ir árið 1996 og Kirkjubyggingasjóður hafði tæpar 9 milljónir, Kristnisjóður 48 miHjónir en margir aðrir sjóðir eru í vörslu kirkjunnar. Samtals eru sjóðir í vörslu kirkj- unnar að upphæð 354 milljónir. KIRKJA FYRIR 350 MILU0NIR Til þess að skyggnast inn í veru- leika ungs safnaðar, sem er að koma sér upp þaki yfir höfuðið, spurði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.