Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 31
KYNNISFERÐIR SF. Árið 1968 stofnuðu fjórar ferðaskrif- stofur Kynnisferðir sf. Núverandi eigend- ur eru Flugleiðir hf„ Ferðaskrifstofa ís- lands hf„ Samvinnuferðir-Landsýn hf„ Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn hf„ Ferða- skrifstofan Atlantik og Ferðaskrifstofa BSÍ. í upphafi önnuðust Kynnisferðir ein- göngu dagsferðir en tóku árið 1979 við farþegaflutningum í tengslum við flug að og frá Keflavíkurflugvelli. Rútur Kynnis- ferða flytja frá 8 upp í 58 farþega. Aðal- bækistöðvar eru í Vesturvör 6 í Kópavogi en þar er meðal annars rekið verkstæði sem annast alla þjónustu og viðgerðir. Flugrúta Kynnisferða flytur um 150 þús- und manns áríega milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjavíkur og um 60 þús- und manns fara í kynnisferðir með fyrir- tækinu á ári hverju. Leiðsögumaður í Reykjavíkurferð. VINSÆLT AÐ BJOÐA GESTUM í KYNNISFERÐIR ynnisferðrr sf. eru stærsta fyrir- tæki hérlendis sem annast dags- ferðir. Ferðasvæðið nær frá Snæ- fellsnesi allt austur í Vík í Mýrdal og mið- ast fyrst og fremst við að ferðir hefjist í Reykjavík og Ijúki þar sama dag. Fjölbreyti- leiki ferðanna er mikill en mismunandi eft- ir dögum og árstíðum. Vetraráætlun gildir frá nóvember fram í mars en jafnvel í svartasta skammdeginu eru farnar fjöl- margar ferðir í hverri viku um og út úr borg- inni. Ferðir um Reykjavík og lengri dagsferð- ir Kynnisferða njóta mikilla vinsælda. Þær eru ómissandi þáttur í heimsóknum útlend- inga til landsins, hvort heldur þeir koma í viðskiptaerindum eða sem ferðamenn. Mjög algengt er að fyrirtæki bjóði erlend- um viðskiptavinum í slíkar ferðir og ef um hópa er að ræða eru skipulagðar sérstakar ferðir í samræmi við óskir þeirra. Kynnis- ferðir hafa á að skipa þrautþjálfuðum starfsmönnum sem veita upplýsingar um ferðir og aðstoða við val á þeim. í ferðun- um segja fróðir leiðsögumenn frá sögu landsins og því sem fyrir augu ber. Kynnisferðir eru með ferða- og upplýs- ingaþjónustu á þremur stöðum í Reykjavík: í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Banka- stræti 2, á Hótel Esju og Hótel Loftleiðum. Farseðlar í ferðir eru einnig seldir og upp- lýsingar veittar hjá öllum ferðaskrifstofum og gististöðum í Reykjavík. Farþegar eru sóttir á hótelin eftir þörfum. Stöðugt er fylgst með nýjungum í ferðum og viðkomustöðum bætt við í samræmi við það sem á döfinni er hverju sinni - komið við í réttum á haustin og fólki í morgunferðum um Reykjavík bent á og gefinn kostur á að enda ferðina á hádegistónleikum í Hall- grímskirkju þegar það á við. Sumarferða- bæklingur Kynnisferða kemur út í 100 þús- und eintökum á fjórum tungumálum ár hvert og vetrarbæklingur sömuleiðis. Flugnítan sækir fólfc á Hótel Reykja Verkstæði Kynnisferða. KYNNISFERÐIR REVKJAVÍK EXCUFtSIONS IF:IIÍH V'é-11 il 111" t ttl 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.