Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 63
,........Lhtir^fmennin?....... Kammerweit Reykjavíkur mHHBh Rut Ingólfsdótiir situr í stjórn Kammersveitar Reykja- víkur ásamt því að vera konsertmeistari sveitarinnar. Hér er hún ásamt Richard Korn kontrabassaleikarara. FV-myndir: Geir Olafsson. Kammersveit Reykjavíkur hófsitt 24. starfsár með tónleikum í Listasafni Islands, sunnudaginn 19. októbersl. Tónleikarnir voru vel sóttir. Hammersveit Reykjavíkur hefur hafið starfsár sitt og á boðaðri verk- efnaskrá vetrarins eru þrennir tónleikar. Hinir fyrstu voru 19. október í Iistasafni íslands og þar voru blás- arar sveitarinnar í öndvegi og fluttu verk eftir Ludwig van Beet- hoven, WAMozart og A. Dvorák. Næstu tónleikar verða jólatónleikar í Ás- kirkju og síðan er boðað til tónleika í Langholtskirkju 1. febrúar. B3 Geir velur þær bestu! Hin árlega sýning á fréttaljósmyndum, World Press Photo, stendur nú yfir. Sýningin hefur nú sem endranær vakið verðskuldaða athygli. Frjáls versl- un fékk Geir Ólafsson ljósmyndara blaðsins til þess að velja þær þrjár myndir sem honum þóttu bestar á sýningunni. „Það sem augað grípur fyrst, er sterk myndbygging. Það ræður mínu vali á myndum frekar en viðfangsefn- ið," sagði Geir þegar hann rökstuddi val sitt. SD Besta myndin, að mati Geirs, erfrá borgarastyrjöld í Grosníu. Drengur- inn er samnefnari fyrir fórnarlömb stríðsátaka. í þriðja sæti er mynd sem sýmr Benjamín Netanyahu og Yasser Arafat. Góð mynd sem gerir einn mann úrstríðandi andstœðingum. I öðru sæti hjá Geir er mynd sem sýnir dauðvona eyðnisjúk- ling í Kenya. Fá- tæklegt umhverfi undirstrikar útlegð hinna deyjandi. Úrýmsum áttum 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.