Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 63

Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 63
Rut Ingól/sdóttir situr í stjórn Kammersveitar Reykja- víkur ásamt því ab vera konsertmeistari sveitarinnar. Hér er hún ásamt Richard Korn kontrabassaleikarara. FV-myndir: Geir Ólajsson. r>-- 1*5 • pmi lZááGuáL —j ■ Kammersveit Reykjavíkur hófsitt 24. starfsár með tónleikum í Listasafni Islands, sunnudaginn 19. októbersl. Tónleikarnir voru vel sóttir. Hammersveit Reykjavíkur hefur hafið starfsár sitt og á boðaðri verk- efnaskrá vetrarins eru þrennir tónleikar. Hinir fyrstu voru 19. október í Listasafni íslands og þar voru blás- arar sveitarinnar í öndvegi og fluttu verk eftir Ludwig van Beet- hoven, WAMozart og A, Dvorák. Næstu tónleikar verða jólatónleikar í Ás- kirkju og síðan er boðað til tónleika í Langholtskirkju 1. febrúar. B3 Geir velur þ$r bestu! Besta myndin, ab mati Geirs, er frá borgarastyrjöld í Grosníu. Drengur- inn er samnefnari fyrir fórnarlömb stríbsátaka. I öðru sæti hjá Geir er mynd sem sýnir dauðvona eybnisjúk- ling í Kenya. Fá- tœklegt umhverfi undirstrikar útlegð hinna deyjandi. í þriðja sæti er mynd sem sýnir Benjamín Netanyahu og Yasser Arafat. Góð mynd sem gerir einn mann úrstríðandi andstœðingum. in árlega sýning á fréttaljósmyndum, World Press Photo, stendur nú yfir. Sýningin hefur nú sem endranær vakið verðskuldaða athygli. Frjáls versl- un fékk Geir Olafsson ljósmyndara blaðsins til þess að velja þær þijár myndir sem honum þóttu bestar á sýningunni. „Það sem augað grípur fyrst, er sterk myndbygging. Það ræður mínu vali á myndum frekar en viðfangsefn- ið,“ sagði Geir þegar hann rökstuddi val sitt. BD Úrýmsum áttum 63

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.