Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 57
fjárfestar hefðu ekki verið til- búnir til að koma á móti hinum erlendu fjárfestum hefði fjár- mögnun sennilega ekki tekist og engin göng verið grafin þar sem erlendir aðilar vilja gjarnan sjá áhuga innlendra fjárfesta - og fá þá með. Er- lendu fjárfestarnir sjá stöðu sína tryggari með þvi að inn- lendir aðilar eigi einnig sitt- hvað í húfi með því að verk- efnið gangi upp. Islenskir stofnanafjárfestar, þar á meðal lífeyrissjóðirnir, geta því í mörgum tilvikum gegnt lykilhlurverki við uppbyggingu á ýmsum sviðum hér á landi í fram- tíðinni. Mér virðist sem flestum þeirra sé þetta ljóst." fiWiiars sissr* - *¦*™ hafa komið skemmti- 60NGIN GEFA GOÐ FYRIRHEIT Gunnar Helgi segir að fjármögnun Hvalfjarðarganganna hafi verið skemmtilegt verkemi en engu að síð- ur fremur erfitt - enda um brautryðj- endastarf að ræða. Það hafi verið ánægjulegt og fróðlegt að vinna með hinum alþjóðlegu fjármálastofnunum að gerð flókinna lánasamninga. Sjálft verkið hafi einnig verið sérlega vel undirbúið og fagmannlega að því stað- ið á allan hátt - og verða verklok senni- lega níu mánuðum á undan áætlun. „Hvalfjarðargöngin gefa mikil fyrir- heit, bæði framkvæmda- og fjármögn- unarlega, um að auðveldara verði að ráðast í stór og mikil framfaraverkefni síðar meir. Þarna voru fyrst og fremst einkaaðilar að störfum með veru- lega mikið undir. Það er ánægjulegt að sjá hvað verkið hefur gengið vel og hve verktakinn uppsker ríkulega með því að vera á undan áætlun. Öguð vinnubrögð á öllum sviðum hafa ein- kennt þetta verk. Það var afar gaman að fá að taka þátt í því." 700 MILLJÓNA KRÓNA ÚTBOÐ VEGNA ÁLVERSINS Landsbréf eru núna með í vinnslu útboð vegna byggingu álvers Norður- áls á Grundartanga og eru að kynna það á meðal fjárfesta. Skuldabréfaút- boðið nemur að lágmarki 700 milljón- um króna. „Öfugt við fjármögnun ganganna er um miklu meira eigið fé að ræða við byggingu álversins. Þetta fjármögnun jarðganganna - en núna eru það álverið Grundartanga. LANDSBREF 0G HVALFJÖRDUR 1. ;> Þátttaka í 4,3 milljarða króna fjármögnun jarðganga undir Hvalfjörð. 2. Um 700 milljóna króna skuldabréfaútboð vegna álvers Norðuráls. h> Sala hlutabréfa ríkisins ífslenska jámblendifé- laginu á Grundartanga að andvirði um 800 milljónir króna að nafn- verði. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.