Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Síða 57

Frjáls verslun - 01.09.1997, Síða 57
fjárfestar hefðu ekki verið til- búnir til að koma á móti hinum erlendu fjárfestum hefði fjár- mögnun sennilega ekki tekist og engin göng verið grafin þar sem erlendir aðilar vilja gjarnan sjá áhuga innlendra ijárfesta - og fá þá með. Er- lendu tjárfestarnir sjá stöðu sína tryggari með því að inn- lendir aðilar eigi einnig sitt- hvað í húfi með því að verk- efnið gangi upp. Islenskir stofnanafjárfestar, þar á meðal lifeyrissjóðirnir, geta því í mörgum tilvikum gegnt lykilhlutverki við uppbyggingu á ýmsum sviðum hér á landi í fram- tíðinni. Mér virðist sem 'eS° "8 ■^’S ££££?** VB Hvaigörðinn hafa komið skemmti- flestum þeirra sé þetta ljóst.” GÖNGIN GEFA GÓÐ FYRIRHEIT Gunnar Helgi segir að tjármögnun Hvalfjarðarganganna hafi verið skemmtilegt verkefni en engu að síð- ur fremur erfitt - enda um brautryðj- endastarf að ræða. Það hafi verið ánægjulegt og fróðlegt að vinna með hinum alþjóðlegu tjármálastofnunum að gerð flókinna lánasamninga. Sjálft verkið hafi einnig verið sérlega vel undirbúið og fagmannlega að því stað- ið á allan hátt - og verða verklok senni- lega níu mánuðum á undan áætlun. „Hvalfjarðargöngin gefa mikil fyrir- heit, bæði framkvæmda- og fiármögn- unarlega, um að auðveldara verði að ráðast í stór og mikil framfaraverkefni síðar meir. Þarna voru fyrst og fremst einkaaðilar að störfum með veru- lega mikið undir. Það er ánægjulegt að sjá hvað verkið hefur gengið vel og hve verktakinn uppsker ríkulega með því að vera á undan áætlun. Öguð vinnubrögð á öllum sviðum hafa ein- kennt þetta verk. Það var afar gaman að fá að taka þátt í því.” 700 MILUÓNA KRÓNA ÚTBOÐ VEGNA ÁLVERSINS Landsbréf eru núna með í vinnslu útboð vegna byggingu álvers Norður- áls á Grundartanga og eru að kynna það á meðal fiárfesta. Skuldabréfaút- boðið nemur að lágmarki 700 milljón- um króna. „Öfugt við fiármögnun ganganna er um miklu meira eigið fé að ræða við byggingu álversins. Þetta ALFJORDUR fjármögnun jardganganna - en núna eru það álverið Grundartanga. LANDSBREF OG HVALFJÖRÐUR Þátttaka í 4,3 milljarða króna fjármögnun jarðganga undir Hvaifjörð. Um 700 milljóna króna skuldabréfaútboð vegna álvers Norðuráls. Sala hlutabréfa ríkisins í íslenska járnblendifé- laginu á Grundartanga að andvirði um 800 milljónir króna að nafn- verði. 57

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.