Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 54
Gunnar Halldórsson, deildarstjóri Tækni- og tölvudeildar.
HEIMILISTÆKIMEÐ HEILDARLA
rn ikill vöxtur hefur verið í
I l'i I Tækni- og tölvudeild Heimilis-
IaíJ tækja undanfarin ár og sala
aukist um 85% það sem af er árinu mið-
að við sama tíma í fyrra, að sögn Gunn-
ars Halldórssonar deildarstjóra. Deildin
býður úrval tækjabúnaðar og hefur á að
skipa öflugu liði vel þjálfaðara tækni- og
ISDN símkerfi írá Ascom.
hugbúnaðarmanna. Þar færðu nánast
allan rafmagnsbúnað fyrir skrifstofuna:
Símbúnað, tölvubúnað, talpóstskerfi,
ljósritunarvél, ijarfundakerfi, eftirlits-
kerfi, hljóðkerfi og lýsingu - svo ekki sé
minnst á kaffivél, ísskáp og örbylgjuofn
á kaffistofuna. Ahersla er lögð á heildar-
lausnir. Allt á einum stað enda þægilegt
og hagkvæmt að sami aðili geti útvegað
og þjónustað allan tæknibúnað fyrir-
tækisins. Tækni- og tölvudeild Heimilis-
tækja er einnig með umboð fýrir sér-
hæfðari tæknibúnað fyrir sjúkrahús og
rannsóknarstofur, sem og prentiðnaðar-
og ljósmyndavörur.
Símadeildin hefur vaxið hraðast allra
deilda fyrirtækisins. „Við teljum okkur
vera með stærstu og bestu símabúð
landsins, þar sem einstaklingar sem fyr-
irtæki fá hentuga lausn á símamálun-
um,” segir Gunnar. I búðinni er úrval af
Einar Örn Birgisson er sölustjóri í
Símaversluninni. Þar fá allir síma og
símkerfi við sitt hæfi. Með honum er
Finnur Karlsson sem selur Infotec
ljósritunarvélarnar.
símum þar á meðal GSM símum og
þráðlausum símum fyrir heimili og fyr-
irtæki. Faxtæki koma frá Philips og In-
fotec, símstöðvar frá Philips, Ascom og
Hybrex og talpóstskerfi frá Active
Voice.
eeemmmm
54