Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 54
Gunnar Halldórsson, deildarstjóri Tækni- og tölvudeildar. HEIMILISTÆKIMEÐ HEILDARLA rn ikill vöxtur hefur verið í I l'i I Tækni- og tölvudeild Heimilis- IaíJ tækja undanfarin ár og sala aukist um 85% það sem af er árinu mið- að við sama tíma í fyrra, að sögn Gunn- ars Halldórssonar deildarstjóra. Deildin býður úrval tækjabúnaðar og hefur á að skipa öflugu liði vel þjálfaðara tækni- og ISDN símkerfi írá Ascom. hugbúnaðarmanna. Þar færðu nánast allan rafmagnsbúnað fyrir skrifstofuna: Símbúnað, tölvubúnað, talpóstskerfi, ljósritunarvél, ijarfundakerfi, eftirlits- kerfi, hljóðkerfi og lýsingu - svo ekki sé minnst á kaffivél, ísskáp og örbylgjuofn á kaffistofuna. Ahersla er lögð á heildar- lausnir. Allt á einum stað enda þægilegt og hagkvæmt að sami aðili geti útvegað og þjónustað allan tæknibúnað fyrir- tækisins. Tækni- og tölvudeild Heimilis- tækja er einnig með umboð fýrir sér- hæfðari tæknibúnað fyrir sjúkrahús og rannsóknarstofur, sem og prentiðnaðar- og ljósmyndavörur. Símadeildin hefur vaxið hraðast allra deilda fyrirtækisins. „Við teljum okkur vera með stærstu og bestu símabúð landsins, þar sem einstaklingar sem fyr- irtæki fá hentuga lausn á símamálun- um,” segir Gunnar. I búðinni er úrval af Einar Örn Birgisson er sölustjóri í Símaversluninni. Þar fá allir síma og símkerfi við sitt hæfi. Með honum er Finnur Karlsson sem selur Infotec ljósritunarvélarnar. símum þar á meðal GSM símum og þráðlausum símum fyrir heimili og fyr- irtæki. Faxtæki koma frá Philips og In- fotec, símstöðvar frá Philips, Ascom og Hybrex og talpóstskerfi frá Active Voice. eeemmmm 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.