Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 44
HAGFRÆÐI okaritgerð Gauta heitir: Ein mynt í Evrópu. Kostir og gallar og möguleikar Islands. Á ein- um stað í ritgerðinni segir hann: „Með því að taka upp sameiginlega mynt eru stjórnvöld að afsala sér stjórntækjum. Oftast er þetta nefnt sem galli. En þarf það endilega að vera galli að takmarka völd stjórnmálamanna? Svarið við þeirri spurningu felst að sjálfsögðu í því hvernig þau hafa notað völd sín til þessa. Flest bendir til að íslensk stjórn- völd hafi misnotað stjórntæki sín á und- anförnum árum og þau völd sem þau hafa haft í gengismálum. Það er því margt sem bendir til þess að þeir hafi rétt fyrir sér sem segja að binda verði hendur stjórnmálamanna, á sama hátt og Odysseifur var bundinn við mastrið, til að veija þá fyrir lokkandi söng sér- hagsmunahópa.” NOKKRAR HELSTU NIÐURSTÖDUR RIT- GERÐAR GAUTA Um 2/3 hlutar útflutnings Islendinga fer til ríkja ESB. Svipað hlutfall innflutn- ings kemur frá ríkjum ESB. Þegar skoðaðir eru möguleikar á því að taka upp annan gjaldmiðil en íslensku krón- una er því eðlilegt að líta til Evrópu. KOSTIR Nokkrir ábataþœttir þess að taka uþþ evró: Gauti B. Eggertsson útskrifaðist sl. vor frá hagfræðiskor viðskipta- og hag- ffæðideildar Háskólans með hæstu einkunn sem þar hefur verið gefin til þessa; 9,1. Hann fékk 9,5 fyrir lokaritgerð sína sem fjallaði um eina mynt í Evrópu; evró. Gauti þykir einn aleihilegasti hagfræðingur landsins. Hann stundar nú framhaldsnám við Princeton háskólann í Bandaríkjunum. FY-mynd: Kristín Bogadóttir. Lægri viðskiptakostnaður Kostnaður vegna gjaldeyrisvið- skipta innan Evrópu hverfur. Ef notað- ar eru svipaðar aðferðir og ESB notar / Ur lokaritgerd Gauta Eggertssonar hagfrœdings: „ODYSSEIFUR OG MA 44 Eiga íslendingar ab kasta krónunni og taka uþp evró, samevrópska mynt? Viö birtum hér helstu nióurstööur úr lokaritgerö Gauta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.