Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Síða 71

Frjáls verslun - 01.09.1997, Síða 71
TAKTU FLUGIí) MEO OKKUR BEINT NÆTURFLUS TIL OS FRÁ KÖLN Hraðflutningsdeild Pósts og síma hf. býður nú beint næturflug til og frá aðaldreifingarmiðstöð TNT Express í Köln í samvinnu við Flugleiðir. Flogið er til Kölnar 6 kvöld vikunnar, frá mánudegi til laugardags, og komið til baka næsta morgun. Nú munu sendingar til og frá helstu stöðum í Evrópu og Bandaríkjunum komast til skila næsta virkan dag. Með fjölbreyttum flutningsleiðum og samningum við alþjóðlega flutningsaðila getur Hraðflutningsdeildin boðið mismunandi hraða á sendingum til og frá landinu, allt eftir óskum viðskiptavina. T|N|T| Express Worldwide HRAÐSENDING -f- FRAKTSENDING Hraðflutningsdeildin er umboðsaðili fyrir TNT Express Worldwide sem er eitt öflugasta flutningafyrirtæki heims en flutninganet þeirra nær til yfir 200 landa. TNT býður bæði hraðsendingar og fraktsendingar til og frá landinu og hentar best þegar koma þarf sendingunni til skila á fljótan og öruggan hátt. DanTransport FRAKTSENDING -h *=r DanTransport er öflugt fyrirtæki á heimsvísu með flutninganet um allan heim og útibú í fjölmörgum löndum. Samvinnan við DanTransport eykur enn á þá fjölbreytni sem viðskiptavinum Hraðflutningsdeildar stendur til boða. DanTransport hentar vel þegar senda þarf stærrí sendíngar f flug- eða skipsfrakt. HRAÐSENDING Hraðflutningsdeildin sér um sendingar fyrir EMS Express Mail Service sem er hraðsendingaþjónusta póststjórna um allan heim. Þessi þjónusta eykur enn frekar fjölbreytnina í hraðsendingum til og frá landinu. Hafðu samband og kynntu þér Kölnarflugið nánar hjá starfsfólki Hraðflutningsdeildar. POSTUROGSIMIHF Hraðflutningsdeild Suðurlandsbraut 26 108 Reykjavík Sími 550 7300 Fax 550 7309 'ifgr'ííjctelust'iðír urn Jund 11117

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.