Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 35

Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 35
Sigurður Þorvaldsson L Landsbanki íslands íforystu til framtíðar 1 . .7 , 2.S SnHL 3->yt . Fimm ástæður til að skipta um banka 1. Persónuleg og hröð þjónusta Símabankinn veitir alhliða bankaþjónustu á persónulegan hátt. Við svörum þegar þú hringir og sinnum öllum þinum málum hratt og örugglega, án þess að þú þurfir nokkurn tíma að fara í bankann. 2. Hagræði og þægindi Engar biðraðir - enginn akstur eða hlaup. Með einu símtali getur þú gengið frá bankaviðskiptum þínum - hvar sem þú ert, hér á landi og erlendis. 3. Hærri innlánsvextir og lægri útlánsvextir Vegna þess hagræðis sem fylgir þvi að hafa ekkert útibú og hraða afgreiðslu bjóðum við hærri innlánsvexti og lægri útlánsvexti en aðrir bankar. 4. Opið lengur Nú getur þú gengið frá bankaviðskiptum þínum, með einu simtali, áður en þú leggur af stað til vinnu eða eftir að þú kemur heim. Við höfum opið frá klukkan átta á morgnana til klukkan sjö á kvöldin. 5. Gagnkvæmt traust og öryggi I Símabankanum leggjum við áherslu á persónulegt samband við viðskiptavini okkar.Við lánveitingar byggjum við mat okkar fyrst og fremst á greiðslugetu, fjárhagsstöðu og viðskiptasögu lántakenda sjálfra - ekki á ábyrgðarmönnum. Símabankinn er í eigu Landsbanka íslands sem tryggir öryggi sparfjár þíns. í ma ba n ki - allt annad líf hringdu núna! Opið virka daga kl. 08.00 - 19.00 • PÓSTFANG: simabanki@lais.is • VEFFANG: http://www.lais.is/simabanki

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.