Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Side 51

Frjáls verslun - 01.09.1997, Side 51
Hópurinn sem tók þátt í útsendingunni frá íslandi. áhuga á að senda þáttinn út frá Norð- urlöndunum. Fóru hjólin þá að snúast hratt. Sérfræðingar ABC heimsóttu Norðurlöndin og kynntu sér aðstæður Ríkisstjórnin samþykkti aö leggja fram 200 þúsund dollara, um 14 milljónir króna, til verkefnisins; til undirbúnings útsendingar Good Morning America héðan. þar. Það var snemma ljóst að það væri mjög auðvelt að senda þáttinn frá Sví- þjóð því það hafði áður verið gert. Hér á landi mæddi mikið á starfsfólki Flugleiða og Hótel Sögu. Starfsfólk ABC var ótt og títt á ferðinni á milli Bandaríkjanna og Norðurlandanna. Tæknimenn ABC, kvikmyndatöku- menn, upptökustjórar og aðrir starfs- menn ABC dvöldu hér á landi hátt í 250 gistínætur við undirbúning út- sendingarinnar og auðvitað við út- sendinguna sjálfa. Að sögn James Tomlinson, framleiðslustjóra, gekk allur undirbúningur mjög vel hér á landi. Starfsfólkið, bæði hjá Sjónvarp- inu og Pósti og síma, er mjög hæft og vel þjálfað. Þá voru mörg atriði hér sem voru mjög athyglisverð og, eins og áður hefur komið fram, öðruvísi en á hinum Norðurlöndunum. Það var því auðvelt að finna mikið af áhuga- verðu efni tíl að fylla þáttinn frá Is- landi. í SKUGGA VERKFALLS Þegar aðeins var um hálfur mánuð- ur í sjálfa útsendinguna fóru tækni- menn hjá Pósti og síma í verkfall. I Þaö er óvenjulegt hve margir frægir Bandaríkjamenn hafa komið til íslands í sumar. Nægir þar að nefna John F. Kennedy yngri og leikarana Jerry Sein- feld og Alan Alda. GÓD LANDKYNNING? Good Morning America, sem sendur varfrá Islandi sl. vor. raunverulegu áhrif þáttarins? 51

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.