Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 32

Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 32
Kolbeinn Kristínsson, formaður Verslunarráðs íslands, í afmælishádegisverði ráðsins á Hótel Sögu hinn 17. september síðastliðinn. FV-mynd: Geir Ólafsson. UPPSTOKKUN Á RÍKISREKSTRINUM Nýir tímir kalla á ný viðfangseíhi. Helstu baráttumál Verslunarráðs ís- lands núna eru að ríkið geri átak í uppstokkun á ríkisrekstrinum. „Verslunarráðið hvetur til dæmis til rösklegrar einkavæðingar á fjár- magnsmarkaðnum þar sem ríkið hef- ur verið allt of umsvifamikið of lengi. Nú þegar helstu íyrirtækin á mark- aðnum eru að verða að hlutafélögum á ekkert að vera því til fýrirstöðu að □ að má eiginlega segja að fyrir heimsstyrjöldina fyrri hafi ríkt hér algjört frjálsræði í við- skiptum. Eftir þann tíma voru sett hér höft á allt Það var ákveðið hveijir mættu stunda viðskipti og hvernig. Það var í raun ekki fyrr en á síðasta áratug sem virkilegur árangur fór að skila sér í grundvallarmálum. Það er til dæmis ekki svo langt síðan við fengum rétt til að nota kreditkort í út- löndum,“ segir Kolbeinn Kristinsson, formaður Verslunarráðs íslands og framkvæmdastjóri Myllunar. Verslunarráð Islands varð 80 ára á dögunum. Það var stofnað 17. sept- ember 1917, eða þegar fyrri heims- styijöldin stóð sem hæst. í fyrstu áfangaskýrslu ráðsins segir að af- skipti landsstjórnarinnar af viðskipta- lífinu hafi aukist afar mikið og þess vegna hafi Kaupmannaráðið í Reykja- vík, sem starfandi hafði verið frá árinu 1899, ákveðið að gangast fyrir stofn- un heildarsamtaka viðskiptalífsins. Tilgangur ráðsins var að vernda og efla verslun, iðnað og siglingar. Bar- áttan varð löng og ströng. mERUM EK Verslunarráö er eingöngu rödd atvinnulífsins. Það reynir ekki aö hafa áhrifá 32

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.