Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Side 72

Frjáls verslun - 01.09.1997, Side 72
FOLK „Ég byrjaði sem hlað- freyja í innanlandsflugi 1977 og þaðan lá leiðin í farskrár- deild. 1984 tók ég að mér samningagerð við hótel og bílaleigur í Finnlandi auk umsjónar með ferjuferðum milli Svíþjóðar og Finnlands og sá um fargjaldaútreikn- inga fyrir bæði Flugleiðir og aðrar ferðaskrifstofur. Síðan fór ég í markaðs- deild og sá í nokkur ár um samninga við erlenda birgja. Næst fór ég á Laugaveg 7 og sá um skipulagningu hóp- ferða en lokaði svo hringn- um með einstaklingssölu og sem sérsvið skipulag hóp- ferða til Norðurlandanna, Eystrasaltslandanna og Rússlands. „Þetta var góður skóli og reynsla mín þar nýtist mér vel í þessu staríi." Margrét er gift Kristni Magnússyni, verkfræðingi hjá Hafnaríjarðarbæ. Þau búa í Kópavogi og eiga tvær dætur, 14 og 20 ára. Margrét tekur þátt í félagsstörfum á sviði bæjarmála og situr í nefnd fyrir Kópavogsbæ. Hún segir að sumarbústaða- ferðir séu vinsælar í frí- stundum svo og ferðalög af ýmsu tagi. „Yið erum ný- komin úr stuttri ferð til Finn- lands sem var frábærlega skemmtileg." 55 rútuna með sér að heiman í Norrönu og vera þannig með einkabílstjóra alla leið.“ Margrét riíjar upp að þegar hún var fyrst að kynna feijusiglingar fyrir ís- lendingum fyrir 15 árum þá höfðu fæstir aðra viðmiðun en Heijólf og Akraborgina. „Það gekk oft illa að fá fólk til að átta sig á því hve stór skip er um að ræða.“ Margrét tók við starfi framkvæmdastjóra Nor- rænu ferðaskrifstofunnar í júlí í sumar en hafði áður unnið hjá Flugleiðum í næstum 20 ár. Margrét Eiríksdóttir, framkvæmdstjóri Norrænu ferðaskrifstofunnar. Hún hafði unnið í um 20 ár hjá Flugleiðum þegar hún söðlaði um og tók við núverandi starfi í júlí síðastíiðnum. Norræna ferðaskrifstofan er umboðsaðili Smyril Line. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. tærsta verkefni Nor- rænu ferðaskrifstof- unnar er að vera umboðsaðili Smyril Line sem annast ferjusiglingar milli Islands, Noregs, Dan- merkur, Færeyja og Shetlandseyja á sumrin. Auk þess starfar fyrirtækið eins og venjuleg ferðaskrif- stofa og hefur réttindi til að selja flugfarseðla og veita dóttir, framkvæmdastjóri Norrænu ferðaskrifstofunn- ar. Norræna ferðaskrifstof- an hefur starfað frá 1988 en ferjusiglingar til landsins eiga sér lengri sögu eða frá 1984. Feijan Norröna, sem kemur vikulega til Seyðis- Ijarðar yfir sumarið, er í hugum margra öruggt merki þess að ferðamanna- við að lengja tímabilið um viku í báðar áttir. Þetta er sannarlega orð- inn fastur þáttur í ferðamáta margra Islendinga en samt held ég að margir hjólhýsa-, fellihýsa- og tjaldvagnaeig- endur á Islandi eigi enn eftir að uppgötva þá möguleika sem i þessu felast. íslendingar eru mikið að taka við sér í þessum efnum MARGRÉT, NORRÆNU FERDASKRIFSTOFUNNI alla hefðbundna þjónustu. Hitt er svo annað mál að þetta er lítið fyrirtæki, hér vinna ijórir starfsmenn og við leggjum mikla áherslu á persónulega og góða þjón- ustu,“ segir Margrét Eiríks- vertíð sumarsins sé hafin. Vegirnir fyllast af alls konar sjaldséðum farartækjum. „í sumar byrjum við 28. maí og verðum með viku- legar ferðir fram til 8. sept- ember en með þessu erum en enn sem komið er ferðast þeir aðallega aðeins með bíl- inn. Með því að hafa eigin gistingu meðferðis eykst frelsið að miklum mun. Hópar ættu líka að hafa í huga að hægt er að fara með TEXTI; PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 72

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.