Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Síða 58

Frjáls verslun - 01.09.1997, Síða 58
VERÐBRÉF Úr jarðgöngunum undir Hvalfjörð. Heildarfjármögnun ganganna hljóðaði upp á 4,3 milljarða - þar af öfluðu Landsbréf um 1,8 milljarða með skuldabréfa- útboði. verkefni hefur líka verið undirbúið vel og virðist mjög hagkvæmt. Við bjóð- um ijárfestum að kaupa bréf, annað- hvort í dollurum með 3,3 prósenta álagi á bandarísk skuldabréf, sem skil- ar sér nú í um 9,5% vöxtum, eða í ís- tæki verður skráð á hlutabréfamarkað á Islandi. „Við reiknum með að stefnt verði að því að dreifa eignaraðildinni sem mest og almenningi verði gefinn kostur á að eignast hlut í félaginu. NÝ KYNSLÓÐ VERÐBRÉFAMIÐLARA Gunnar Helgi hefur verið í verð- bréfaviðskiptum í rúm 20 ár, eða ffá ,Nýi fjárfestingarbankinn mun ör- ugglega veita verðbréfafyrirtækjun- um mikla samkeppni. Mér sýnist hann ætla að skilgreina sig sem verð- bréfafyrirtæki og það er hlaðið hressilega undir hann í byrjun með 8 milljörðum króna í eigin fé. Við þurf- um að takast á við það eins og aðrir en við kvíðum því ekki. Verðbréfamiðstöð tekur væntan- lega til starfa eftir rúmt ár og verða eignarréttindi verðbréfa skráð þar og útgáfu verðbréfa á pappír þar með hætt. Það mun einfalda öll viðskipti og draga úr kostnaði verðbréfafyrir- tækja, auka öryggi og örva þátttöku erlendra aðila.” NYI FJARFESTINGARBANKINN -En hverju spáir Gunnar Helgi um framtíðina á íslenska verðbréfamark- aðnum? UM NÝJA FJÁRFESTINGARBANKANN „Nýi fjárfestingarbankinn mun veita verðbréfafyrirtækjunum mikla samkeppni. Mér sýnist hann ætla að skilgreina sig sem verðbréfafyrirtæki og það er hlaðið hressilega undir hann í byrjun með 8 milljörðum í eigið fé. ” lenskum krónum, sem okkur telst til að geti borið að jafnaði um 8% vexti umfram verðbólgu næstu fimm árin. Við erum þegar búin að selja um helming útboðsins.” Þriðja stóra verkefni Landsbréfa, sem tengist Hvalfirðinum, er sala á minnihluta íslenska ríkisins í íslenska Útboðs- og skráningarlýsingin verð- ur einnig mjög áhugaverð því að El- kem í Noregi á 51% hlut i verksmiðj- unni. Elkem er skráð á hlutabréfa- markaði ytra þannig að útboðslýs- ingin mun að mestu taka mið af þeim kröfum sem gilda í Noregi. Auk þess munu útboðsgögnin hafa GÖNGIN GEFA GÓÐ FYRIRHEIT árinu 1976. Hann var framkvæmda- stjóri Fjárfestingarfélags íslands um nokkurt skeið en árið 1989 var hann ráðinn til að undirbúa starfsemi Landsbréfa. ,Á árum áður þurfti að fara sér hægt vegna takmarkaðs skiln- ings almennings og stjórnmálamanna á viðskiptum með verðbréf. En með „Hvalfjarðargöngin gefa fyrirheit, bæði framkvæmda- og fjármögnunariega, um að auðveldara sé nú en áður að ráðast í stór og mikil framfaraverkefni. ” járnblendifélaginu á Grundartanga. Söluverðmætið verður að öllum lík- indum yfir 800 milljónir króna og verður þetta stærsta einstaka hluta- bréfasala vegna einkavæðingar hér- lendis, að sögn Gunnars. Þetta verður einnig í fyrsta sinn sem stóriðjufyrir- skýr ákvæði um vernd minnihlut- ans. Það er ljóst að þessi þrjú stór- verkefni Landsbréfa við Hvalfjörðin hefðu ekki getað átt sér stað nema vegna stórstigra framfara á íslenska verðbréfamarkaðnum á undanförn- um árum.” stóraukinni þátttöku almennings á verðbréfamarkaðnum - og nýrri kyn- slóð verðbréfamiðlara í kringum 1993 - hefur samkeppnin harðnað til muna. Hin nýja kynslóð verðbréfamiðlara er opin og kappsöm og lítur á samkeppni fremur sem íþrótt en nauðsyn.” II] 58

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.