Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.09.1998, Qupperneq 53
MARKAÐSMÁL ■■■■■■^^^^^^^H þessum markaði bókhalds- og rekstrarkerfa á íslandi hafa tvö kerfi aðallega bitist um markaðinn síðustu árin; Concorde og Navision Financials. Þar kveður mest að sex hugbúnaðarhúsum. Á Navision-vængnum eru það Navís- Landsteinar, Strengur og Tölvumyndir. Á Concorde-hlið- inni eru það Þróun, Tæknival og Hugur-forritaþróun,” seg- ir Þorsteinn Guðbrandsson. 59 OPIN KERFIA MIKLUM DAMPI að fyrirtæki, sem var með þriðju mestu veltuaukn- ingu á síðasta ári, var Opin kerfi. Heildarvelta fyrir- tækisins var rúmur 2,1 milljarður í fyrra og jókst hún um 132% á milli ára. Þessa aukningu má að nokkru leyti rekja til kaupanna á meirihlutanum í Skýrr á árinu 1997 en við það fór velta Skýrr inn í samstæðureikning Op- inna kerfa, eins og gerist um dótturfélög. Engu að síður jókst velta móðurfélagsins sjálfs, Opinna kerfa, um 37% á síðasta ári og fór úr 886 milljónum í 1.210 milljónir. For- stjóri Opinna kerfa er Frosti Bergsson en hann er jafnframt annar stærsti hluthafinn í fyrirtækinu; með um 25% hlut. „Kaupin á Skýrr hafa heppnast vel,” segir Frosti. „Þeg- ar við keyptum 51% hlut okkar í fýrirtækinu á árinu ‘97 var það nýkomið út úr miklu tapári en það tapaði um 67 millj- ónum á árinu ‘96. Með aukinni hagræðingu og skýrari markmiðum tókst að snúa dæminu við og ná um 33 millj- óna króna hagnaði í fýrra. Þetta var viðsnúningur upp á um 100 milljónir og hann náðist þrátt fýrir miklar afskriftir á ár- inu.” ÁFRAMHALDANDIVÖXTUR! Að sögn Frosta er útlit fyrir verulegan vöxt hjá Opnum kerfum á þessu ári. Fyrstu sex mánuðina var um 35% veltu- aukning hjá móðurfélaginu og búist er við að hún verði ívið meiri á öllu árinu. I áætlunum fýrir Skýrr er gert ráð fýrir að veltan fari úr 920 milljónum í um 1,1 milljarð og virðist það ætla að ganga eftir. Jafnframt að hagnaður Skýrr verði um 50 milljónir á árinu. En hver skyldi ástæðan vera fyrir svo miklum vexti Op- inna kerfa samstæðunnar? „Það er mikill vöxtur í tölvu- og upplýsingageiranum. Það á jafnt við um sölu á þjónustu og vélbúnaði. Okkur vantar fólk og við fáum raunar ekki það fólk sem við þurfum á að halda. Auk þess höfum við unnið ýmis stór útboð á árinu og við njótum þess að vera með góða vöru.” KAUPIN Á 39% í TÆKNIVALI Opin kerfi hafa ekki aðeins fjárfest í Skýrr á síðustu misserum heldur hefur fyrirtækið einnig keypt í ACO, Efnahagsumræða á traustum grunni Traustar heimildir eru nauösynlegur grunnur fyrir vandaða umræðu um efnahagsmál. I ritum Seðlabanka islands eru birtar upplýsingar, greinargerðir og álit um hina ýmsu þætti sem snerta gang efnahagsmála: I Hagtölum mánaðarins eru birtar upplýsingar í tölum. myndum og stuttum greinum um peninga- og lánamál, verðlag, gengi og vexti, viðskipti við útlönd og erlendar skuldir, fjármál hins opinbera, framleiðslu, fjárfestingu og atvinnu. Fjármálatíðindi miðla niðurstöðum rannsókna á sviði efnahagsmála og eru vettvangur fyrir faglega umræðu og skoðanaskipti um efnahagsleg úrlausnarefni. I efnahagsumræðunni er vitnað til þessara rita. Pantaðu áskrift eða kynntu þér efnið á heimasíðu þankans. Áskriftarsíminn er 569 9785 SEÐLAB ANKI ÍSLANDS KALKOFNSVEGI I 150 REYKJAVÍK SÍMI569 9600 BRÉFASÍMI569 9605 NETFANG: sedlabanki@sedlabanki.is VEFFANG: http://www.sedlabanki.is 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.