Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1998, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.09.1998, Qupperneq 72
Kristín Kristmundsdóttir sér um auglýsinga- og kynningarmál fyrir ESSO. Hún er 29 ára gömul og útskrifaðist sem viðskiþtafræðingur frá Háskóla Islands árið 1993. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. um sínum við Ártúnshöfða og Lækjargötu í Hafnarfirði sam- kvæmt samningi við Subway í Bandaríkjunum en undir gæða- eftirliti og yfirumsjón Stjörn- unnar, einkaleyfishafa Subway hér á landi. Þetta er liður fél- agsins í að laða að nýja við- skiptavini ekki síst af yngri kynslóðinni." Olíufélagið er stærsta olíu- félag landsins og það eina alíslenska og hefur um 42% markaðshlutdeild. Félagið rek- ur um 120 bensín- og þjónustu- stöðvar um allt land. Safnkort ESSO er hlutur af markaðsstarfsemi félagsins og hefur verið í gangi frá árinu 1994 og nýtur að sögn Krist- ínar vaxandi vinsælda. Kristin hefur unnið hjá Olíufélaginu hf. ESSO ffá þvi hún var unglingur, bæði sem sendill og afgreiðslumaður á bensínstöðvum. Kristín varð stúdent frá Verslunarskóla Islands árið KRISTÍN KRISTMUN DSDÓTTIR, ESSO Dstarfi mínu hef ég umsjón með auglýs- inga- og kynningar- málum Olíufélagsins hf. Eg geri markaðsáætlanir í samráði við deildarstjóra á markaðs- sviði, skipulegg markaðsher- ferðir í samvinnu við aug- lýsingastofur og vinn náið með tveimur auglýsingastofum sem sjá um auglýsingar fyrir Olíu- félagið. Auk þess hef ég samskipti við ýmsa aðila sem selja aug- lýsingar," segir Kristín Krist- mundsdóttir hjá Olíufélaginu hf. ESSO. „Eg tek einnig þátt í að skipuleggja ýmsa viðburði sem Olíufélagið annaðhvort stend- ur að eða tekur þátt í og hef samskipti við aðila sem koma að markaðsmálum félagsins, TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 72 t.d. markaðsrannsóknarfýrir- tæki. Við höfum gert staðla um notkun og meðferð á merki Olíufélagsins og það þarf að fylgjast með því að þeim sé fylgt til að tryggt sé að svipmót Olíufélagsins sé sterkt og sjálfu sér samkvæmt” Olíufélagið er í harðri sam- keppni á markaðnum og hefur undanfarin ár haslað sér völl á fleiri sviðum í þjónustu en áður. „Hlutverk bensínstöðvanna hefúr breyst mikið hin síðari ár. Auk þess að selja bensín, olíur og slíkt hafa þær í ríkari mæli tekið við hlutverki hverfisverslananna og við selj- um mat- og hreinlætisvörur, blöð, tímarit, sælgæti og margt fleira. Þessar verslanir Olíufél- agsins nefnast Hraðbúðir ESSO og eru nú orðnar 15 tals- ins víðsvegar um landið. Hrað- búðirnar koma til móts við kröfur viðskiptavina um að geta kippt með sér helstu nauð- synjum á sem skemmstum tíma og eru yfirleitt opnar lengur en hverfisverslanirnar. Arið 1995 var öll þjónusta á bensínstöðvunum tekin til gagngerrar endurskoðunar með tilliti til hinna nýju þátta í starfsemi stöðvanna. Nám- skeið voru haldin fyrir starfs- fólk sem byggð voru á nýjum þjónustustaðli sem félagið lét útbúa í þessum tilgangi. A námskeiðunum var meðal ann- ars farið yfir reglur um um- gengni, klæðnað og hreinlæti og starfsfólki leiðbeint um framkomu við viðskiptavini. Olíufélagið á og rekur tvo Subway-staði í þjónustustöðv- 1989 og útskrifaðist síðan sem viðskiptafræðingur af markaðs- sviði ffá Háskóla íslands árið 1993. Hún kom þá til starfa hjá ESSO og starfaði fyrst í starfs- mannahaldi en fluttist í nú- verandi starf 1996. Unnusti Kristínar er Kristján Örn Sigurðsson, við- skiptafræðingur og forstöðu- maður hjá Sameinaða lífeyris- sjóðnum. Þau eiga eina dóttur, Selmu Dögg, sex ára. „Ég nýti frístundir mínar með Qölskyldunni en hef áhuga á ferðalögum og al- mennri útivist. Ég var í hesta- mennsku hér áður og á reyndar hest ennþá. Svo reyni ég að halda mér í formi með því að fara í líkamsrækt og sund af og tíl.” 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.