Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1999, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.09.1999, Qupperneq 52
Hagnaður Hellisbúans gafArna Þór Vigfússyni, sjónvarþsstjóra á Skjá einum, fljúgandi byr. Hann leggur mikiö undir meö sjónvarpsstööinni og hefur hrifiö þekkta fiárfesta meö sér! ann er aðeins 23 ára, eldhugi, heitir Árni Þór Vigfússon, er sjón- varpsstjóri og prestssonur úr Grafarvogi, hefúr einstakt lag á að hrífa fólk með sér og hagnaðist, ásamt þeim TEXTI: Páll flsgeir Ásgeirsson og Jún G. Hauksson MYNDIR: Geir Olafsson 52 Hinn 23 ára eldhugi og athafnamaður, Árni Þór Vigfússon, sjónvarpsstjóri Skjás eins. Það er mikið lagt undir. Heildarstofnkostnaður stöðvarinnar liggur ekki undir 200 milljón- um. Kristjáni Ra. Kristjánssyni og Bjarna Hauki Þórssyni, vel á leikritinu Hellisbúanum. Arni Þór hefur smitandi kraft, geislar af lífsgleði og er öflugur fulltrúi ungu kyn- slóðarinnar, þeirrar sem sumir lýsa sem kynslóðinni sem hafi jafnvel fullmikið sjálfstraust og sé laus við allt sem heitir minnimáttarkend. Viðhorf þessarar kyn- slóðar er einfalt: Það er allt hægt!!! Núna hefur Árni lagt verulega undir með sjón- varpsstöðinni Skjá einum sem Islenska sjónvarpsfélagið hf. rekur. Það ræðst á næstu 6 mánuðum hvort kapallinn gangi upp; hvort allt sé hægt. Margir eru vantrú- aðir á að Skjár einn hafi það af í stríðinu við Sjónvarpið og Islenska útvarpsfélagið; Stöð 2, Sýn, Fjölvarpið og Bíórásina. Árni Þór og Kristján Ra. Kristjánsson eru hins vegar sannfærðir um velgengni stöðvar- innar. Auðvitað! Hagkaupsbræður og fleiri hafa raunar einnig trú á þeim og hafa lagt fé í fýrirtækið. Ætla má að stofnkostnaður Skjás eins sé vart undir 200 milljónum króna og þarf hann meðal annars að mæta liklegum taprekstri fyrstu mánuðina. Tekj- ur stöðvarinnar verða eingöngu af auglýs- ingum og kostun þátta. Mikill sparnaður felst í því fyrir stöðina að hafa keypt kvik- myndafélagið Nýja Bíó og að nýta húsnæði þess og tæki. Megináhersla verður lögð á innlent efni fyrir ungt fólk á öllum aldri, eins og það er nefnt; fréttir og skemmti- efni. Þá er yfirbygging Skjás eins afar lítil og ekkert lagt upp úr dýrum og fínum skrifstofum. Það er annar blær yfir þessari stöð en Ríkissjónvarpinu, Stöð 2 og Stöð 3 sálugu. Það er önnur kynslóð við stýrið og önnur hugsun - en kannski reynist hún einmitt lífæð stöðvarinnar. En eins og alltaf kemur stóri dómurinn um stöðina fram þegar talið verður upp úr kössunum. Hrífur fjárfesta með sér! Hluthafahóp- ur íslenska sjónvarpsfélagsins er forvitni- legur. Áður voru þeir félagar, Árni Þór og Kristján, helstu hluthafarnir, 90%, ásamt þeim Guðmundi Kristjánssyni og Guð- bergi Davíðssyni, 10%. Núna eiga þeir sam- tals 50% hlut í félaginu því fýrir rúmum hálfum mánuði fengu þeir nýja hluthafa til liðs við sig, Hagkaupsbræður ásamt fleir- um. Nýju hluthafarnir eiga núna helming- inn í félaginu, 50%. Fjárfestíngarfélagið 3P
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.