Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 68
Yngsti framkvæmdastjóri verðbréfafyrirtœkis á íslandi, Sœvar Helgason hjá Kaupþingi Norðurlands, 26 ára að aldri. Sá yngsti Sœvar Helgason hjá Kauþþingi Nordurlands er yngsti framkvæmáastjóri verðbréfafyrirtœkis á ís- landi. Raunar mun Kauþþing Nordurlands fá nýtt nafn um áramótin; Islensk Veröbréfhf ann er 26 ára, heitir Sævar Helgason, og var ráðinn fram- kvæmdastjóri Kaupþings Norð- urlands í febrúar sl. Hann tók við starf- inu af Þorvaldi Lúðvíki Sigurjónssyni. Sævar hefur unnið hjá fyrirtækinu frá því í júlí i fyrra og annaðist í upphafi starf sjóðsstjóra og forstöðumanns eignastýringarsviðs. Aður en hann réðst til Kaupþings Norðurlands var hann ráðgjafi hjá Landsbréfum á Akur- eyri og hjá Viðskiptastofu Landsbank- ans á Akureyri. Runar fær Kaupþing Norðurlands nýtt nafn um áramótin og mun á nýju ári heita Islensk Verðbréf hf. Þess má geta að fyrirtækið hefur gert athyglisverðan samstarfssamning við skoska sjóðavörslufýrirtækið Aber- deen. Fyrstu sex mánuði þessa árs var velta Kaupþings Norðurlands meiri en allt árið í fyrra. Áhugaverð tímamót Þessi ungi fram- kvæmdastjóri er fæddur 2. júlí árið 1973 og er frá Akureyri. Hann er stúdent úr Menntaskólanum á Akureyri og mál- arasveinn frá Verkmenntaskólanum á Akureyri en við þá starfsgrein vann hann öll sumur hjá föður sínum meðan VIÐTAL: Halla Bára Gestsdóttir MYNDIR: Gunnar Sverrisson hann var i námi. Eftir árshlé frá bók- námi að loknu stúdentsprófi fór Sævar í rekstrarfræði við Háskólann á Akureyri og lauk þaðan BS gráðu í rekstrarhag- fræði að þremur árum liðnum. Einnig hefur hann fengið löggildingu í verð- bréfamiðlun frá Háskóla íslands. Sam- býliskona Sævars er Sara Dögg Péturs- dóttir og eiga þau soninn Andra Snæ sem er eins árs. Annað barn er væntan- legt. Þótt Sævar hefði ekki unnið lengi hjá Kaupþingi Norðurlands var honum í febrúar síðastliðnum boðin staða fram- kvæmdastjóra fýrirtækisins. Það kom til vegna breytinga á eignaraðild fýrir- tækisins en þá keyptu sparisjóðirnir á landsbyggðinni meirihlutann í félaginu af Kaupþingi hf. Fram að því hafði fýrir- tækið í raun haft takmarkaða mögu- leika til að vaxa þar sem ekki var ætlast til þess að það myndi sækja inn á höfuð- borgarsvæðið vegna stöðu Kaupþings þar. Núna á Sparisjóður Norðlendinga rúm 50% í Kaupþingi Norðurlands, þ.e. meirihluta, en hinn helminginn eiga ýmsir sparisjóðir og lífeyrissjóðir á landsbyggðinni. Margir hafa sýnt áhuga á kaupum á hlut í fýrirtækinu undanfarið og því má búast við að hlut- höfum í félaginu fjölgi enn frekar á næstu misserum. 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.